Bestu skotin í orðastríði Hatton og Mayweather 5. desember 2007 15:36 Ricky Hatton mundar byssurnar í hringnum í Las Vegas NordicPhotos/GettyImages Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins. Þessar yfirlýsingar komu frá köppunum á kynningarferðalagi þeirra fyrir bardagann og Eurosport tók saman skemmtilegustu pillurnar sem féllu af munni þeirra. Mayweather: "Hef ég áhyggjur af því að mæta Ricky Hatton? Þessum litla dverg? Hann er í sjálfsblekkingu ef hann er að reyna að verða stjarna. Ég er ofur-ofurstjarna. Í Guðanna bænum." Hatton: (Spurður um vörnina hjá Mayweather) "Við vitum öll að honum finnst gaman að hlaupa, þannig að ég réði til mín tvo sérstaka æfingafélaga. Carl Lewis og Forrest Gump." Hatton: (Þegar þeir tveir stilltu sér upp fyrir myndatöku) "Þú ert þó ekki að fara að reyna að kyssa mig, Floyd?" Mayweather: (Á blaðamannafundi) "Ég vildi óska að ég væri lokaður inni í fangelsi með þér. Þá myndi ég gera þig að tíkinni minni." Hatton: (Á blaðamannafundi í Manchester) "Ég vil þakka ykkur sérstaklega fyrir að koma og það er gott að vera kominn aftur heim til fjölskyldunnar... (sneri sér að Mayweather) - Floyd, viltu hætta að klípa í rassinn á mér, hel***is öfugugginn þinn." Hatton: (Á sama blaðamannafundi) "Ég hef saknað sex ára gamals sonar míns mikið á þessu ferðalagi en ég hef þó ekki saknað hans eins mikið og ætla mætti því ég er búinn að vera að þvælast um með öðrum sex ára hálfvita." Box Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira
Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins. Þessar yfirlýsingar komu frá köppunum á kynningarferðalagi þeirra fyrir bardagann og Eurosport tók saman skemmtilegustu pillurnar sem féllu af munni þeirra. Mayweather: "Hef ég áhyggjur af því að mæta Ricky Hatton? Þessum litla dverg? Hann er í sjálfsblekkingu ef hann er að reyna að verða stjarna. Ég er ofur-ofurstjarna. Í Guðanna bænum." Hatton: (Spurður um vörnina hjá Mayweather) "Við vitum öll að honum finnst gaman að hlaupa, þannig að ég réði til mín tvo sérstaka æfingafélaga. Carl Lewis og Forrest Gump." Hatton: (Þegar þeir tveir stilltu sér upp fyrir myndatöku) "Þú ert þó ekki að fara að reyna að kyssa mig, Floyd?" Mayweather: (Á blaðamannafundi) "Ég vildi óska að ég væri lokaður inni í fangelsi með þér. Þá myndi ég gera þig að tíkinni minni." Hatton: (Á blaðamannafundi í Manchester) "Ég vil þakka ykkur sérstaklega fyrir að koma og það er gott að vera kominn aftur heim til fjölskyldunnar... (sneri sér að Mayweather) - Floyd, viltu hætta að klípa í rassinn á mér, hel***is öfugugginn þinn." Hatton: (Á sama blaðamannafundi) "Ég hef saknað sex ára gamals sonar míns mikið á þessu ferðalagi en ég hef þó ekki saknað hans eins mikið og ætla mætti því ég er búinn að vera að þvælast um með öðrum sex ára hálfvita."
Box Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Giftu sig i miðjum hafnaboltaleik en þurftu að vera mjög fljót að því Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dagskráin: Besta deild kvenna og baráttan um Meistaradeildarsæti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjá meira