Bestu skotin í orðastríði Hatton og Mayweather 5. desember 2007 15:36 Ricky Hatton mundar byssurnar í hringnum í Las Vegas NordicPhotos/GettyImages Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins. Þessar yfirlýsingar komu frá köppunum á kynningarferðalagi þeirra fyrir bardagann og Eurosport tók saman skemmtilegustu pillurnar sem féllu af munni þeirra. Mayweather: "Hef ég áhyggjur af því að mæta Ricky Hatton? Þessum litla dverg? Hann er í sjálfsblekkingu ef hann er að reyna að verða stjarna. Ég er ofur-ofurstjarna. Í Guðanna bænum." Hatton: (Spurður um vörnina hjá Mayweather) "Við vitum öll að honum finnst gaman að hlaupa, þannig að ég réði til mín tvo sérstaka æfingafélaga. Carl Lewis og Forrest Gump." Hatton: (Þegar þeir tveir stilltu sér upp fyrir myndatöku) "Þú ert þó ekki að fara að reyna að kyssa mig, Floyd?" Mayweather: (Á blaðamannafundi) "Ég vildi óska að ég væri lokaður inni í fangelsi með þér. Þá myndi ég gera þig að tíkinni minni." Hatton: (Á blaðamannafundi í Manchester) "Ég vil þakka ykkur sérstaklega fyrir að koma og það er gott að vera kominn aftur heim til fjölskyldunnar... (sneri sér að Mayweather) - Floyd, viltu hætta að klípa í rassinn á mér, hel***is öfugugginn þinn." Hatton: (Á sama blaðamannafundi) "Ég hef saknað sex ára gamals sonar míns mikið á þessu ferðalagi en ég hef þó ekki saknað hans eins mikið og ætla mætti því ég er búinn að vera að þvælast um með öðrum sex ára hálfvita." Box Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Nú styttist óðum í hnefaleikabardaga ársins milli Ricky Hatton og Floyd Mayweather í Las Vegas. Í tilefni af því er ekki úr vegi að skoða bestu skotin sem gengið hafa þeirra á milli í aðdraganda bardagans aðfaranótt sunnudagsins. Þessar yfirlýsingar komu frá köppunum á kynningarferðalagi þeirra fyrir bardagann og Eurosport tók saman skemmtilegustu pillurnar sem féllu af munni þeirra. Mayweather: "Hef ég áhyggjur af því að mæta Ricky Hatton? Þessum litla dverg? Hann er í sjálfsblekkingu ef hann er að reyna að verða stjarna. Ég er ofur-ofurstjarna. Í Guðanna bænum." Hatton: (Spurður um vörnina hjá Mayweather) "Við vitum öll að honum finnst gaman að hlaupa, þannig að ég réði til mín tvo sérstaka æfingafélaga. Carl Lewis og Forrest Gump." Hatton: (Þegar þeir tveir stilltu sér upp fyrir myndatöku) "Þú ert þó ekki að fara að reyna að kyssa mig, Floyd?" Mayweather: (Á blaðamannafundi) "Ég vildi óska að ég væri lokaður inni í fangelsi með þér. Þá myndi ég gera þig að tíkinni minni." Hatton: (Á blaðamannafundi í Manchester) "Ég vil þakka ykkur sérstaklega fyrir að koma og það er gott að vera kominn aftur heim til fjölskyldunnar... (sneri sér að Mayweather) - Floyd, viltu hætta að klípa í rassinn á mér, hel***is öfugugginn þinn." Hatton: (Á sama blaðamannafundi) "Ég hef saknað sex ára gamals sonar míns mikið á þessu ferðalagi en ég hef þó ekki saknað hans eins mikið og ætla mætti því ég er búinn að vera að þvælast um með öðrum sex ára hálfvita."
Box Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira