Útstrikanir Björns enn í talningu 14. maí 2007 19:22 Útlit er fyrir að útstrikanir á Birni Bjarnasyni og Árna Johnsen verði til þess að færa þá niður um eitt sæti á listum sínum. Enn er verið að telja atkvæði með útstrikunum. Á Suðurlandi strikaði ríflega fimmtungur kjósenda flokksins yfir nafn Árna Johnsen. Þetta veldur því að Kjartan Ólafsson færist upp fyrir Árna og verður annar kjördæmakjörinn þingmaður flokksins í Suðurkjördæmi en Árni verður þriðji. Björk Guðjónsdóttir er nýr þingmaður flokksins, fjórði þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar, átti von á því aðspurður að skila landskjörstjórn niðurstöðunni úr kjördæminu síðar í dag. Ekki liggur enn fyrir hversu margir strikuðu Björn Bjarnason dómsmálaráðherra út, en hann var í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Sveinn Sveinsson, formaður kjörstjórnar, segir að unnið sé að því að fara yfir þessi atkvæði auk þeirra atkvæða þar sem kjósendur breyttu röð frambjóðenda. Þetta sé seinleg vinna og gæti tekið nokkra daga. Nokkrir heimildarmenn fréttastofu sem störfuðu að talningu atkvæða telja að allt að 20% kjósenda Sjálfstæðisflokks hafi strikað yfir nafn dómsmálaráðherrans. Þetta er ágiskun og mat á stærð staflanna með útstrikuðum kjörseðlunum. Ef þetta reynist rétt er að minnsta kosti ljóst að Björn færist niður fyrir Illuga Gunnnarsson og verður þriðji kjördæmakjörinn þingmaður flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Til þess að fella mann niður um sæti þarf um tíu prósent kjósenda að strika yfir hann. Tvöfallt fleiri þarf til að fella Björn niður um tvö sæti - niður fyrir þingkonuna Ástu Möller. Innlent Kosningar 2007 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Útlit er fyrir að útstrikanir á Birni Bjarnasyni og Árna Johnsen verði til þess að færa þá niður um eitt sæti á listum sínum. Enn er verið að telja atkvæði með útstrikunum. Á Suðurlandi strikaði ríflega fimmtungur kjósenda flokksins yfir nafn Árna Johnsen. Þetta veldur því að Kjartan Ólafsson færist upp fyrir Árna og verður annar kjördæmakjörinn þingmaður flokksins í Suðurkjördæmi en Árni verður þriðji. Björk Guðjónsdóttir er nýr þingmaður flokksins, fjórði þingmaður Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi. Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar, átti von á því aðspurður að skila landskjörstjórn niðurstöðunni úr kjördæminu síðar í dag. Ekki liggur enn fyrir hversu margir strikuðu Björn Bjarnason dómsmálaráðherra út, en hann var í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Sveinn Sveinsson, formaður kjörstjórnar, segir að unnið sé að því að fara yfir þessi atkvæði auk þeirra atkvæða þar sem kjósendur breyttu röð frambjóðenda. Þetta sé seinleg vinna og gæti tekið nokkra daga. Nokkrir heimildarmenn fréttastofu sem störfuðu að talningu atkvæða telja að allt að 20% kjósenda Sjálfstæðisflokks hafi strikað yfir nafn dómsmálaráðherrans. Þetta er ágiskun og mat á stærð staflanna með útstrikuðum kjörseðlunum. Ef þetta reynist rétt er að minnsta kosti ljóst að Björn færist niður fyrir Illuga Gunnnarsson og verður þriðji kjördæmakjörinn þingmaður flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Til þess að fella mann niður um sæti þarf um tíu prósent kjósenda að strika yfir hann. Tvöfallt fleiri þarf til að fella Björn niður um tvö sæti - niður fyrir þingkonuna Ástu Möller.
Innlent Kosningar 2007 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent