Taka nokkra daga til að meta grundvöll fyrir áframhaldandi samstarfi 14. maí 2007 12:07 Formenn stjórnarflokkanna segjast ætla að taka sér nokkra daga til að meta hvort grundvöllur sé fyrir áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Formaður Vinstri grænna segir það fley svo laskað að það sé ekki haffært. Formaður Frjálslynda flokksins bauð í gærkvöldi upp á þann valkost að sinn flokkur kæmi inn í ríkisstjórnina. Formenn stjórnmálaflokkanna komu saman í fyrsta sinn eftir að kosningaúrslit lágu fyrir á Stöð tvö í gærkvöldi. Þar kom skýrt fram að endurnýjun ríkisstjórnarsamstarfsins er fyrsti valkostur sem ræddur verður enda hélt stjórnin velli. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði að ekki væri bara um reikningslegt atriði að ræða, þ.e. 32 þingmenn á móti 31, heldur þyrfti að vera pólitískur grunnur til að halda áfram samstarfinu. Flokkarnir myndu taka sér nokkra daga til að fara yfir málin. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarfllokksins, sagði enn fremur að verið væri að fara fyrir málefnalista og verkefni í baklandi flokkanna og næstu dagar færu í að meta stöðuna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði ríkisstjórnina ekki á vetur setjandi og sömuleiðis Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, sagði Framsóknarflokkinn hafa sterka stöðu í ljósi þess að hann hefði val um að mynda vinstri stjórn. Kosningar 2007 Mest lesið Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Formlegar viðræður hafnar Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Fleiri fréttir Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Sjá meira
Formenn stjórnarflokkanna segjast ætla að taka sér nokkra daga til að meta hvort grundvöllur sé fyrir áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Formaður Vinstri grænna segir það fley svo laskað að það sé ekki haffært. Formaður Frjálslynda flokksins bauð í gærkvöldi upp á þann valkost að sinn flokkur kæmi inn í ríkisstjórnina. Formenn stjórnmálaflokkanna komu saman í fyrsta sinn eftir að kosningaúrslit lágu fyrir á Stöð tvö í gærkvöldi. Þar kom skýrt fram að endurnýjun ríkisstjórnarsamstarfsins er fyrsti valkostur sem ræddur verður enda hélt stjórnin velli. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, sagði að ekki væri bara um reikningslegt atriði að ræða, þ.e. 32 þingmenn á móti 31, heldur þyrfti að vera pólitískur grunnur til að halda áfram samstarfinu. Flokkarnir myndu taka sér nokkra daga til að fara yfir málin. Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarfllokksins, sagði enn fremur að verið væri að fara fyrir málefnalista og verkefni í baklandi flokkanna og næstu dagar færu í að meta stöðuna. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði ríkisstjórnina ekki á vetur setjandi og sömuleiðis Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna. Ómar Ragnarsson, formaður Íslandshreyfingarinnar, sagði Framsóknarflokkinn hafa sterka stöðu í ljósi þess að hann hefði val um að mynda vinstri stjórn.
Kosningar 2007 Mest lesið Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Formlegar viðræður hafnar Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Innlent Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Innlent Fleiri fréttir Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Bein útsending: Guðrún tilkynnir ákvörðun sína „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Hissa yfir ýktum viðbrögðum en sér tækifæri í stöðunni „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Sjá meira