Fjörugar umræður í Silfrinu 13. maí 2007 19:31 Bjarni Harðarson, nýr þingmaður Framsóknarflokks, segir meiri grundvöll fyrir því að Framsóknarflokkurinn fari í vinstri stjórn heldur en að hann haldi áfram í núverandi stjórnarsamstarfi. Þeir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, og Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, sökuðu hvorn annan í Silfri Egils í dag um að stíga í vænginn við Sjálfstæðisflokkinn um leið og þeir báðir töluðu blíðlega til sjálfstæðismanna. Samfylkingin og Vinstri grænir eiga það sammerkt að hafa aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Auðheyrt er af fyrstu viðbrögðum forystumanna þeirra að báðir flokkar leggja ofurkapp á að breyta þeirri stöðu. Stjórnarandstöðunni mistókst hins vegar að fella ríkisstjórnina og því er eina von þessara flokka um stjórnaraðild einhverskonar samstarf sem annar ríkisstjórnarflokkanna yrði að taka þátt í. Liðsmenn vinstriflokkanna voru þegar í dag mætti í Alþingishúsið til skrafs og ráðagerða og vakti athygli að formennirnir, þau Ingibjörg Sólrún og Steingrímur J., ræddu þar saman einslega. Í Silfri Egils í dag kom hins vegar berlega í ljós tortryggni milli flokkanna vegna meints áhuga beggja á stjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Þeir Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson töluðu báðir blíðlega til Sjálfstæðisflokks og var augljós pirringur þeirra á milli. Varaformaður Sjálfstæðisflokks gaf hins vegar til kynna að stjórnarflokkarnir gætu vel haldið áfram. Kosningar 2007 Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira
Bjarni Harðarson, nýr þingmaður Framsóknarflokks, segir meiri grundvöll fyrir því að Framsóknarflokkurinn fari í vinstri stjórn heldur en að hann haldi áfram í núverandi stjórnarsamstarfi. Þeir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri grænna, og Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, sökuðu hvorn annan í Silfri Egils í dag um að stíga í vænginn við Sjálfstæðisflokkinn um leið og þeir báðir töluðu blíðlega til sjálfstæðismanna. Samfylkingin og Vinstri grænir eiga það sammerkt að hafa aldrei átt aðild að ríkisstjórn. Auðheyrt er af fyrstu viðbrögðum forystumanna þeirra að báðir flokkar leggja ofurkapp á að breyta þeirri stöðu. Stjórnarandstöðunni mistókst hins vegar að fella ríkisstjórnina og því er eina von þessara flokka um stjórnaraðild einhverskonar samstarf sem annar ríkisstjórnarflokkanna yrði að taka þátt í. Liðsmenn vinstriflokkanna voru þegar í dag mætti í Alþingishúsið til skrafs og ráðagerða og vakti athygli að formennirnir, þau Ingibjörg Sólrún og Steingrímur J., ræddu þar saman einslega. Í Silfri Egils í dag kom hins vegar berlega í ljós tortryggni milli flokkanna vegna meints áhuga beggja á stjórnarsamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Þeir Ögmundur Jónasson og Össur Skarphéðinsson töluðu báðir blíðlega til Sjálfstæðisflokks og var augljós pirringur þeirra á milli. Varaformaður Sjálfstæðisflokks gaf hins vegar til kynna að stjórnarflokkarnir gætu vel haldið áfram.
Kosningar 2007 Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira