Sigur Vinstri grænna fellir ríkisstjórnina 12. maí 2007 23:45 Það er enginn maður glaðari en ég, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, skömmu eftir að hann lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld en hann flaug þangað úr kjördæmi sínu, Norðausturkjördæmi. Vinstri græn mældust með vel yfir 20 prósenta fylgi í skoðanakönnunum fyrir nokkrum vikum en fá samkvæmt nýjustu tölum um 14 prósent atkvæða. Aðspurður sagðist Steingrímur ekki vonsvikinn. Hann hefði verið það lengi í stjórnmálum til þess að átta sig á því að skoðanakannanir væru ekki alltaf réttar. Sagði hann sigur flokksins stórkostlegan og að flokkurinn væri að byggja sig upp. Góðir hlutir gerðust hægt og flokkurinn næði nú þingmönnum inn í öll kjördæmi. Steingrímur benti á að sigur Vinstri grænna hefði fellt ríkisstjórnina. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir héldu sínu en Vinstri græn bættu við sig fjórum mönnum. Sagðist Steingrímur að hann hefði sett sér þrjú markmið fyrir kosningarnar, að auka fylgi flokksins, ná inn mönnum í öll kjördæmi og fella ríkisstjórnina. Öll þau markmið hefðu náðst. Þá benti hann á að hann hefði fyrstur sett fram hugmyndina um samstarf stjórnarandstöðunnar um að fella ríkisstjórnina. Kosningar 2007 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Það er enginn maður glaðari en ég, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, skömmu eftir að hann lenti á Reykjavíkurflugvelli í kvöld en hann flaug þangað úr kjördæmi sínu, Norðausturkjördæmi. Vinstri græn mældust með vel yfir 20 prósenta fylgi í skoðanakönnunum fyrir nokkrum vikum en fá samkvæmt nýjustu tölum um 14 prósent atkvæða. Aðspurður sagðist Steingrímur ekki vonsvikinn. Hann hefði verið það lengi í stjórnmálum til þess að átta sig á því að skoðanakannanir væru ekki alltaf réttar. Sagði hann sigur flokksins stórkostlegan og að flokkurinn væri að byggja sig upp. Góðir hlutir gerðust hægt og flokkurinn næði nú þingmönnum inn í öll kjördæmi. Steingrímur benti á að sigur Vinstri grænna hefði fellt ríkisstjórnina. Hinir stjórnarandstöðuflokkarnir héldu sínu en Vinstri græn bættu við sig fjórum mönnum. Sagðist Steingrímur að hann hefði sett sér þrjú markmið fyrir kosningarnar, að auka fylgi flokksins, ná inn mönnum í öll kjördæmi og fella ríkisstjórnina. Öll þau markmið hefðu náðst. Þá benti hann á að hann hefði fyrstur sett fram hugmyndina um samstarf stjórnarandstöðunnar um að fella ríkisstjórnina.
Kosningar 2007 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira