Áherslumál formanna stjórnmálaflokkanna Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 22:57 Frá kosningafundinum á Stöð tvö í kvöld. MYND/Vísir Formenn stjórnmálaflokkanna voru í kosningaþætti Stöðvar tvö í kvöld spurðir hvaða þrjú mál þeir myndu leggja mesta áherslu á strax að loknum kosningum. Svörin voru margvísleg eins og gefur að skilja. Ómar Ragnarsson (Íslandshreyfingin) Hlé á stóriðjuframkvæmdum í fimm ár. Úrbætur fyrir þá tekjulægstu, aldraða og öryrkja. Efla útrás vísinda, verkþekkingar og efla menntun. Ingibjörg Sólrún (Samfylking) Fjölga hjúkrunarrýmum um 400 talsins. Eyða þeim biðlistum sem eru hjá Greiningarstöð ríkisins og Barna- og Unglingageðdeildinni. Gera úttekt á framkvæmd fjárlaga. Guðjón Arnar (Frjálslyndir) Taka á velferðar- og skattamálum í samhengi, láglaunafólki, öryrkjum og eldri borgurum. Taka á samgöngumálum, gera sérstaka áætlun um átak í þeim. Taka á sjávarútvegs- og byggðamálum sem eru óaðskiljanleg. Jón Sigurðsson (Framsókn) Ná marktækum áföngum í uppbyggingu velferðar- og heilbrigðismála. Áfangar á sviði menntmálum, rannsókna, vísinda og nýsköpunar. Lög um heildaráætlun um nýtingu og vernd auðlinda til þess að finna þar þjóðarsátt og grunnreglur um umhverfisréttarins. Geir H. Haarde (Sjálfstæðisflokkur) Úrbætur í þágu öryrkja og aldraðra. Undirbúa uppbyggingu í háskólaumhverfinu um land allt. Lækka skatta. Steingrímur J. (Vinstri grænir) Bæta kjör aldraðra, öryrkja og fjölskyldufólks, leiðrétta launamisrétti og gera átak í umhverfismálum. Halda aftur af stóriðjuframkvæmdum og fara í þær aðgerðir á sviði friðlýsinga, vatnsfalla og háhitasvæða. Taka Ísland af lista viljugra þjóða, biðjast afsökunar á þeim gjörningi afturkalla heimildir Bandaríkjamanna til þess að nýta sér Ísland í því skyni og vinna að því að bæta ástand flóttamanna í Írak. Kosningar 2007 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Formenn stjórnmálaflokkanna voru í kosningaþætti Stöðvar tvö í kvöld spurðir hvaða þrjú mál þeir myndu leggja mesta áherslu á strax að loknum kosningum. Svörin voru margvísleg eins og gefur að skilja. Ómar Ragnarsson (Íslandshreyfingin) Hlé á stóriðjuframkvæmdum í fimm ár. Úrbætur fyrir þá tekjulægstu, aldraða og öryrkja. Efla útrás vísinda, verkþekkingar og efla menntun. Ingibjörg Sólrún (Samfylking) Fjölga hjúkrunarrýmum um 400 talsins. Eyða þeim biðlistum sem eru hjá Greiningarstöð ríkisins og Barna- og Unglingageðdeildinni. Gera úttekt á framkvæmd fjárlaga. Guðjón Arnar (Frjálslyndir) Taka á velferðar- og skattamálum í samhengi, láglaunafólki, öryrkjum og eldri borgurum. Taka á samgöngumálum, gera sérstaka áætlun um átak í þeim. Taka á sjávarútvegs- og byggðamálum sem eru óaðskiljanleg. Jón Sigurðsson (Framsókn) Ná marktækum áföngum í uppbyggingu velferðar- og heilbrigðismála. Áfangar á sviði menntmálum, rannsókna, vísinda og nýsköpunar. Lög um heildaráætlun um nýtingu og vernd auðlinda til þess að finna þar þjóðarsátt og grunnreglur um umhverfisréttarins. Geir H. Haarde (Sjálfstæðisflokkur) Úrbætur í þágu öryrkja og aldraðra. Undirbúa uppbyggingu í háskólaumhverfinu um land allt. Lækka skatta. Steingrímur J. (Vinstri grænir) Bæta kjör aldraðra, öryrkja og fjölskyldufólks, leiðrétta launamisrétti og gera átak í umhverfismálum. Halda aftur af stóriðjuframkvæmdum og fara í þær aðgerðir á sviði friðlýsinga, vatnsfalla og háhitasvæða. Taka Ísland af lista viljugra þjóða, biðjast afsökunar á þeim gjörningi afturkalla heimildir Bandaríkjamanna til þess að nýta sér Ísland í því skyni og vinna að því að bæta ástand flóttamanna í Írak.
Kosningar 2007 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira