Ríkisstjórnin eykur þingmeirihluta sinn 22. apríl 2007 12:00 Ríkisstjórnin heldur velli og stjórnarflokkarnir auka þingmeirihluta sinn, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Saman fengju þeir 36 þingmenn, tveimur fleiri en í síðustu þingkosningum. Hvorki Frjálslyndir né Íslandshreyfingin næðu inn mönnum á þing, samkvæmt könnuninni.Ríkisstjórnin er alls ekki að fara frá, miðað við könnun Fréttablaðsins í dag, því samkvæmt henni fengi stjórnin enn traustari grunn til að starfa á, eða samtals 36 þingmenn en í þingkosningunum fyrir fjórum árum fengu stjórnarflokkarnir samtals 34 þingmenn. Mikil breyting yrði hins vegar á stærðarhlutföllum flokkanna. Sjálfstæðisflokkur myndi bæta við sig sjö þingsætum, færi úr 22 upp í 29, meðan Framsóknarflokkur myndi tapa fimm þingsætum, færi úr tólf niður í sjö. Könnun Fréttablaðsins sýnir að aðeins fjórir flokkar ná inn mönnum á þing. Samfylkingin og Vinstri grænir mælast álíka stór, báðir flokkar með um tuttugu prósenta fylgi. Fréttablaðið gefur Samfylkingu 14 þingsæti, sem þýddi sex þingsæta tap, en Vinstri grænir fengju 13 þingsæti, sem yrði átta þingsæti viðbót. Frjálslyndi flokkurinn myndi hins vegar falla út af þingi, og missa alla sína fjóra þingmenn, en hann mælist með aðeins þriggja prósenta fylgi. Íslandshreyfingin myndi heldur ekki ná manni á þing en Fréttablaðið mælir hana með fjögur prósent. Kosningar 2007 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Ríkisstjórnin heldur velli og stjórnarflokkarnir auka þingmeirihluta sinn, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Saman fengju þeir 36 þingmenn, tveimur fleiri en í síðustu þingkosningum. Hvorki Frjálslyndir né Íslandshreyfingin næðu inn mönnum á þing, samkvæmt könnuninni.Ríkisstjórnin er alls ekki að fara frá, miðað við könnun Fréttablaðsins í dag, því samkvæmt henni fengi stjórnin enn traustari grunn til að starfa á, eða samtals 36 þingmenn en í þingkosningunum fyrir fjórum árum fengu stjórnarflokkarnir samtals 34 þingmenn. Mikil breyting yrði hins vegar á stærðarhlutföllum flokkanna. Sjálfstæðisflokkur myndi bæta við sig sjö þingsætum, færi úr 22 upp í 29, meðan Framsóknarflokkur myndi tapa fimm þingsætum, færi úr tólf niður í sjö. Könnun Fréttablaðsins sýnir að aðeins fjórir flokkar ná inn mönnum á þing. Samfylkingin og Vinstri grænir mælast álíka stór, báðir flokkar með um tuttugu prósenta fylgi. Fréttablaðið gefur Samfylkingu 14 þingsæti, sem þýddi sex þingsæta tap, en Vinstri grænir fengju 13 þingsæti, sem yrði átta þingsæti viðbót. Frjálslyndi flokkurinn myndi hins vegar falla út af þingi, og missa alla sína fjóra þingmenn, en hann mælist með aðeins þriggja prósenta fylgi. Íslandshreyfingin myndi heldur ekki ná manni á þing en Fréttablaðið mælir hana með fjögur prósent.
Kosningar 2007 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira