Samræmd próf burt og fræðsluskylda til 18 ára aldurs 16. apríl 2007 15:35 Starfshópur menntamálaráðherra sem falið var að fara yfir skipulag náms og námsframboðs leggur til að samræmd próf verði lögð niður og að gjaldfrjáls fræðsluskylda verði til 18 ára aldurs. Ráðherra skipaði hópinn í júní 2006 og hefur hann nú skilað ítarlegri skýrslu sem snýr að grunn- og framhaldsskólum.Þar er meðal annars lagt til að breytingar verði gerðar á námskrám og kennsluháttum í grunn- og framhaldsskólum með það að markmiði að koma til móts við einstaklingsbundnar þarfir og undirbúa nemendur betur fyrir líf og starf á 21. öldinni. Þá vill hópurinn að réttur grunnskólanema til að stunda nám í framhaldsskólum samhliða námi í grunnskólanum, eins og sumir hafa gert, verði lögfestur.Þá verði skylt að tryggja rétt nemenda til náms við hæfi í framhaldsskólum til 18 ára aldurs en núverandi kerfi tryggir einungis rétt 16 ára nemenda til að hefja nám í framhaldsskóla.Í námi til stúdentsprófs gerir hópurinn ráð fyrir aukinni jafngildingu bóknáms og verknáms, aukinni ábyrgð einstakra framhaldsskóla á skilgreiningu námsins og auknu vali nemenda. Nemendur fái þannig aukinn rétt til að setja saman nám sitt með hliðsjón af áformum sínum um nám og störf að loknum framhaldsskóla. Þá vill hópurinn að byggt verði ofan á núverandi starfsmenntabrautir, en lagarammi þess er óljós við núverandi aðstæður að mati hópsins.Þá vill starfshópur menntamálaráðherra að ráðgjafa- og stoðkerfi skólanna verði eflt til muna þannig að aukið val nemenda og svigrúm skóla til að móta námsframboð sitt nýtist í þágu betri og meiri menntunar.Skýrslu starfshópsins má nálgast í heild sinni hér. Kosningar 2007 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Starfshópur menntamálaráðherra sem falið var að fara yfir skipulag náms og námsframboðs leggur til að samræmd próf verði lögð niður og að gjaldfrjáls fræðsluskylda verði til 18 ára aldurs. Ráðherra skipaði hópinn í júní 2006 og hefur hann nú skilað ítarlegri skýrslu sem snýr að grunn- og framhaldsskólum.Þar er meðal annars lagt til að breytingar verði gerðar á námskrám og kennsluháttum í grunn- og framhaldsskólum með það að markmiði að koma til móts við einstaklingsbundnar þarfir og undirbúa nemendur betur fyrir líf og starf á 21. öldinni. Þá vill hópurinn að réttur grunnskólanema til að stunda nám í framhaldsskólum samhliða námi í grunnskólanum, eins og sumir hafa gert, verði lögfestur.Þá verði skylt að tryggja rétt nemenda til náms við hæfi í framhaldsskólum til 18 ára aldurs en núverandi kerfi tryggir einungis rétt 16 ára nemenda til að hefja nám í framhaldsskóla.Í námi til stúdentsprófs gerir hópurinn ráð fyrir aukinni jafngildingu bóknáms og verknáms, aukinni ábyrgð einstakra framhaldsskóla á skilgreiningu námsins og auknu vali nemenda. Nemendur fái þannig aukinn rétt til að setja saman nám sitt með hliðsjón af áformum sínum um nám og störf að loknum framhaldsskóla. Þá vill hópurinn að byggt verði ofan á núverandi starfsmenntabrautir, en lagarammi þess er óljós við núverandi aðstæður að mati hópsins.Þá vill starfshópur menntamálaráðherra að ráðgjafa- og stoðkerfi skólanna verði eflt til muna þannig að aukið val nemenda og svigrúm skóla til að móta námsframboð sitt nýtist í þágu betri og meiri menntunar.Skýrslu starfshópsins má nálgast í heild sinni hér.
Kosningar 2007 Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent