Þrír háskólar vinni að vottun jafnra launa 16. apríl 2007 15:11 MYND/Stöð 2 Starfshópur á vegum félagsmálaráðherra sem falið var að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi leggur til að komið verði á laggirnir samvinnuverkefni við Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að fá fyrirtæki til að afla sér vottunar á því að unnið sé með markvissum hætti að launajafnrétti kynjanna. Félagsmálaráðherra kynnti tillögur starfshópsins á blaðamannafundi í dag. Í þeim kemur einnig fram að sérstakur aðili sjái um vottunina en að framkvæmd verkefnisins verði í höndum skólanna þriggja. Vottunarnefnd verði starfandi fyrir hvert fyrirtæki fyrir sig og fyrirtækið tilnefni fulltrúa sinn í nefndina hverju sinni. Öll fyrirtæki, bæði opinber og einkafyrirtæki, geta sótt um vottunina og verða stærstu fyrirtækin og stofanirnar sérstaklega hvött til að vera með í verkefninu. Þurfa fyrirtækin að sýna fram á að unnið sé markvisst að launajafnrétti og mun vottunaraðili fylgjast með hvernig gengur. Verða fyrirtækjum gefin tiltekin stig og þurfa þau að hafa náð ákveðnum stigafjölda til að fá vottun jafnra launa. Stefnt er að því að einn þeirrra þátta sem mynda Jafnréttiskennitöluna, sem er verkefni hjá Rannsóknarsetri vinnuréttar og jafnréttismála á Bifröst, verði hvort fyrirtækið hafi aflað sér vottunar á launajafnrétt. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra styður hugmyndir starfshópsins eindregið og vill að tillögunum verði hrint í framkvæmd sem fyrst. Fjölmörg fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að fá jafnlaunavottun, þar á meðal Deloitte á Íslandi og Háskólinn í Reykjavík. Kosningar 2007 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Starfshópur á vegum félagsmálaráðherra sem falið var að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi leggur til að komið verði á laggirnir samvinnuverkefni við Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að fá fyrirtæki til að afla sér vottunar á því að unnið sé með markvissum hætti að launajafnrétti kynjanna. Félagsmálaráðherra kynnti tillögur starfshópsins á blaðamannafundi í dag. Í þeim kemur einnig fram að sérstakur aðili sjái um vottunina en að framkvæmd verkefnisins verði í höndum skólanna þriggja. Vottunarnefnd verði starfandi fyrir hvert fyrirtæki fyrir sig og fyrirtækið tilnefni fulltrúa sinn í nefndina hverju sinni. Öll fyrirtæki, bæði opinber og einkafyrirtæki, geta sótt um vottunina og verða stærstu fyrirtækin og stofanirnar sérstaklega hvött til að vera með í verkefninu. Þurfa fyrirtækin að sýna fram á að unnið sé markvisst að launajafnrétti og mun vottunaraðili fylgjast með hvernig gengur. Verða fyrirtækjum gefin tiltekin stig og þurfa þau að hafa náð ákveðnum stigafjölda til að fá vottun jafnra launa. Stefnt er að því að einn þeirrra þátta sem mynda Jafnréttiskennitöluna, sem er verkefni hjá Rannsóknarsetri vinnuréttar og jafnréttismála á Bifröst, verði hvort fyrirtækið hafi aflað sér vottunar á launajafnrétt. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra styður hugmyndir starfshópsins eindregið og vill að tillögunum verði hrint í framkvæmd sem fyrst. Fjölmörg fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að fá jafnlaunavottun, þar á meðal Deloitte á Íslandi og Háskólinn í Reykjavík.
Kosningar 2007 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira