Þrír háskólar vinni að vottun jafnra launa 16. apríl 2007 15:11 MYND/Stöð 2 Starfshópur á vegum félagsmálaráðherra sem falið var að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi leggur til að komið verði á laggirnir samvinnuverkefni við Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að fá fyrirtæki til að afla sér vottunar á því að unnið sé með markvissum hætti að launajafnrétti kynjanna. Félagsmálaráðherra kynnti tillögur starfshópsins á blaðamannafundi í dag. Í þeim kemur einnig fram að sérstakur aðili sjái um vottunina en að framkvæmd verkefnisins verði í höndum skólanna þriggja. Vottunarnefnd verði starfandi fyrir hvert fyrirtæki fyrir sig og fyrirtækið tilnefni fulltrúa sinn í nefndina hverju sinni. Öll fyrirtæki, bæði opinber og einkafyrirtæki, geta sótt um vottunina og verða stærstu fyrirtækin og stofanirnar sérstaklega hvött til að vera með í verkefninu. Þurfa fyrirtækin að sýna fram á að unnið sé markvisst að launajafnrétti og mun vottunaraðili fylgjast með hvernig gengur. Verða fyrirtækjum gefin tiltekin stig og þurfa þau að hafa náð ákveðnum stigafjölda til að fá vottun jafnra launa. Stefnt er að því að einn þeirrra þátta sem mynda Jafnréttiskennitöluna, sem er verkefni hjá Rannsóknarsetri vinnuréttar og jafnréttismála á Bifröst, verði hvort fyrirtækið hafi aflað sér vottunar á launajafnrétt. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra styður hugmyndir starfshópsins eindregið og vill að tillögunum verði hrint í framkvæmd sem fyrst. Fjölmörg fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að fá jafnlaunavottun, þar á meðal Deloitte á Íslandi og Háskólinn í Reykjavík. Kosningar 2007 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Starfshópur á vegum félagsmálaráðherra sem falið var að undirbúa vottun jafnra launa hér á landi leggur til að komið verði á laggirnir samvinnuverkefni við Háskóla Íslands, Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík með það að markmiði að fá fyrirtæki til að afla sér vottunar á því að unnið sé með markvissum hætti að launajafnrétti kynjanna. Félagsmálaráðherra kynnti tillögur starfshópsins á blaðamannafundi í dag. Í þeim kemur einnig fram að sérstakur aðili sjái um vottunina en að framkvæmd verkefnisins verði í höndum skólanna þriggja. Vottunarnefnd verði starfandi fyrir hvert fyrirtæki fyrir sig og fyrirtækið tilnefni fulltrúa sinn í nefndina hverju sinni. Öll fyrirtæki, bæði opinber og einkafyrirtæki, geta sótt um vottunina og verða stærstu fyrirtækin og stofanirnar sérstaklega hvött til að vera með í verkefninu. Þurfa fyrirtækin að sýna fram á að unnið sé markvisst að launajafnrétti og mun vottunaraðili fylgjast með hvernig gengur. Verða fyrirtækjum gefin tiltekin stig og þurfa þau að hafa náð ákveðnum stigafjölda til að fá vottun jafnra launa. Stefnt er að því að einn þeirrra þátta sem mynda Jafnréttiskennitöluna, sem er verkefni hjá Rannsóknarsetri vinnuréttar og jafnréttismála á Bifröst, verði hvort fyrirtækið hafi aflað sér vottunar á launajafnrétt. Magnús Stefánsson félagsmálaráðherra styður hugmyndir starfshópsins eindregið og vill að tillögunum verði hrint í framkvæmd sem fyrst. Fjölmörg fyrirtæki hafi lýst yfir áhuga á að fá jafnlaunavottun, þar á meðal Deloitte á Íslandi og Háskólinn í Reykjavík.
Kosningar 2007 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira