Fyrirspurnartími hjá ráðherrum á landsfundi 13. apríl 2007 13:13 Landsfundur sjálfstæðismanna hélt áfram í morgun með almennum umræðum. Eftir hádegishlé, um klukkan tvö, er svo komið að fyrirspurnartíma ráðherra flokksins en þar munu fimm ráðherrar svara spurningum landsfundargesta. Dagskrá tengd fundinum verður langt fram á kvöld en hann heldur svo áfram á morgun og lýkur á sunnudag með ræðu formanss flokksins. Sjálfstæðismenn lofa ungum, jafnt sem öldnum, kjarabótum ef þeir ná að sitja í ríkisstjórn að loknum kosningum. Formaður flokksins boðaði minni skerðingu á námslánum vegna tekna námsmanna og að þeir sem orðnir eru sjötugir geti haldið áfram að vinna án þess að bætur Tryggingastofnunar skerðist á móti. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu landsfundar í gær að sjálfstæðismenn leggi ekki í vana sinn að fara í kosningar með mörg kosningaloforð. Það mátti þó finna mörg loforð í ræðu hans ef grannt var að gáð. Þannig lýsti formaðurinn því hvernig háskólasamfélagið á Íslandi hefði vaxið í stjórnartíð flokksins og fjöldi háskólanema tvöfaldast á tíu árum. Allt þetta unga fólk sæi fram á áhugaverð störf. Það er greinilegt að sjálfstæðismenn gera tilraun til að vera ekki utangátta í umhverfismálum. Formaðurinn undirstrikaði mikilvægi stóriðjunnar fyrir Austfirði, sem væru orðnir samkeppnishæfir við höfuðborgarsvæðið í atvinnumálum og sagði það hljóta að verða keppikefli að landsbyggðin yrði það öll. Og þá að ölduðum, í þeim málaflokki var formaðurinn líka með loforð. Hann minntist samstarfs við Öryrkjabandalagið vegna nýlegra tilllagna Örorkumatsnefndar, þar sem gert sé ráð fyrir að starfsgeta öryrkja verði metin og almannatryggingakerfið bætti það sem upp á vantaði. Hann vildi fara svipaðar leiðir varðandi aldraða. Kosningar 2007 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Landsfundur sjálfstæðismanna hélt áfram í morgun með almennum umræðum. Eftir hádegishlé, um klukkan tvö, er svo komið að fyrirspurnartíma ráðherra flokksins en þar munu fimm ráðherrar svara spurningum landsfundargesta. Dagskrá tengd fundinum verður langt fram á kvöld en hann heldur svo áfram á morgun og lýkur á sunnudag með ræðu formanss flokksins. Sjálfstæðismenn lofa ungum, jafnt sem öldnum, kjarabótum ef þeir ná að sitja í ríkisstjórn að loknum kosningum. Formaður flokksins boðaði minni skerðingu á námslánum vegna tekna námsmanna og að þeir sem orðnir eru sjötugir geti haldið áfram að vinna án þess að bætur Tryggingastofnunar skerðist á móti. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í setningarræðu landsfundar í gær að sjálfstæðismenn leggi ekki í vana sinn að fara í kosningar með mörg kosningaloforð. Það mátti þó finna mörg loforð í ræðu hans ef grannt var að gáð. Þannig lýsti formaðurinn því hvernig háskólasamfélagið á Íslandi hefði vaxið í stjórnartíð flokksins og fjöldi háskólanema tvöfaldast á tíu árum. Allt þetta unga fólk sæi fram á áhugaverð störf. Það er greinilegt að sjálfstæðismenn gera tilraun til að vera ekki utangátta í umhverfismálum. Formaðurinn undirstrikaði mikilvægi stóriðjunnar fyrir Austfirði, sem væru orðnir samkeppnishæfir við höfuðborgarsvæðið í atvinnumálum og sagði það hljóta að verða keppikefli að landsbyggðin yrði það öll. Og þá að ölduðum, í þeim málaflokki var formaðurinn líka með loforð. Hann minntist samstarfs við Öryrkjabandalagið vegna nýlegra tilllagna Örorkumatsnefndar, þar sem gert sé ráð fyrir að starfsgeta öryrkja verði metin og almannatryggingakerfið bætti það sem upp á vantaði. Hann vildi fara svipaðar leiðir varðandi aldraða.
Kosningar 2007 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira