Grindavík leiðir í hálfleik
Grindvíkingar hafa 42-37 forystu þegar flautað hefur verið til leikhlés í fjórða leik þeirra gegn Njarðvíkingum í undanúrslitum Iceland Express deildar karla. KR-ingar eru í mjög vænlegri stöðu gegn Snæfelli þegar skammt er til leiksloka þar.
Mest lesið


Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti




„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn



„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
