Njarðvík leiðir enn
Njarðvík hefur yfir 63-58 gegn Grindavík þegar þriðja leikhluta er lokið í þriðja leik liðanna í Njarðvík. Heimamenn náðu 10 stiga forystu í hlutanum, en þá skoruðu Grindvíkingar 8 stig gegn engu og löguðu stöðuna.
Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti

Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn



Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti



