Guðjón Arnar ekki sáttur 25. mars 2007 11:53 Guðjón A Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins er ekki ánægður með útkomu flokksins í könnun Fréttablaðsins í dag, þar sem flokkurinn mælist með 4,4 prósent og kemur ekki manni á þing. Þegar flokkurinn mældist hvað hæst í könnunum fór hann vel yfir tíu prósent, en á þeim tíma stóð yfir hávær umræða um innflytjendamál að frumkvæði forystumanna flokksins. Guðjón segir að frjálslyndir þurfi ekki að lyfta þeim málum neitt hærra en orðið er. Flokkurinn muni halda áfram að ræða þessi mál enda sé það nauðsynlegt. Inflytjendamál horfi öðruvísi við á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, þar sem ástandið snúist fyrirst og fremst um undirboð á launamarkaði. Á landsbyggðinni hafi inflytjendur aðlagast samfélaginu mun betur og margir hverjir orðnir góðir og gildir íslenskir ríkisborgarar. Íslandshreyfingin virðist vera að taka töluvert fylgi af frjálslyndum, en Margrét Sverrisdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslyndaflokksins, leiðir nú lista Íslandshreyfingarinnar í öðru Reykjavíkur kjördæmanna. Guðjón óttast ekki að brotthvarf Margrétar og annarra flokksmanna með henni, muni taka meira fylgi en orðið er frá frjálslyndum. Margir hafi gengið til liðs við frjálslynda að undanförnu. Hann telur að Íslandshreyfingin muni helst taka fylgi af Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokki þegar líður á kosningabaráttuna. Kosningar 2007 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira
Guðjón A Kristjánsson formaður Frjálslynda flokksins er ekki ánægður með útkomu flokksins í könnun Fréttablaðsins í dag, þar sem flokkurinn mælist með 4,4 prósent og kemur ekki manni á þing. Þegar flokkurinn mældist hvað hæst í könnunum fór hann vel yfir tíu prósent, en á þeim tíma stóð yfir hávær umræða um innflytjendamál að frumkvæði forystumanna flokksins. Guðjón segir að frjálslyndir þurfi ekki að lyfta þeim málum neitt hærra en orðið er. Flokkurinn muni halda áfram að ræða þessi mál enda sé það nauðsynlegt. Inflytjendamál horfi öðruvísi við á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, þar sem ástandið snúist fyrirst og fremst um undirboð á launamarkaði. Á landsbyggðinni hafi inflytjendur aðlagast samfélaginu mun betur og margir hverjir orðnir góðir og gildir íslenskir ríkisborgarar. Íslandshreyfingin virðist vera að taka töluvert fylgi af frjálslyndum, en Margrét Sverrisdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Frjálslyndaflokksins, leiðir nú lista Íslandshreyfingarinnar í öðru Reykjavíkur kjördæmanna. Guðjón óttast ekki að brotthvarf Margrétar og annarra flokksmanna með henni, muni taka meira fylgi en orðið er frá frjálslyndum. Margir hafi gengið til liðs við frjálslynda að undanförnu. Hann telur að Íslandshreyfingin muni helst taka fylgi af Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokki þegar líður á kosningabaráttuna.
Kosningar 2007 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Sjá meira