ÍR yfir í vesturbænum
ÍR hefur 43-39 gegn KR í hálfleik í oddaleik liðanna um sæti í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Grindvíkingar byrja betur í leiknum gegn Skallagrími í Borgarnesi og komust í 16-6 snemma leiks.
Mest lesið






„Þjáning í marga daga“
Handbolti



Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar
Körfubolti

Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna
Körfubolti