
Körfubolti
Framlengt í Fjósinu
Leikur Skallagríms og Grindavíkur í Fjósinu í Borgarnesi ætlar að verða sögulegur. Staðan var jöfn að loknum venjulegum leiktíma 94-94 og því þarf að framlengja. Þetta er fyrsti leikur liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Mest lesið
Fleiri fréttir

Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
×