Muhammad Ali 65 ára í dag 17. janúar 2007 19:45 Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali er 65 ára gamall í dag og af því tilefni verður sérstakur afmælisþáttur til heiðurs kappanum á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 21:50. Ali er almennt álitinn einn besti íþróttamaður sem uppi hefur verið, en hann var auk þess einstaklega litríkur í tilsvörum eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér. - "Ég er sá besti. Ég er sá langbesti. Ég vinn ekki aðeins bardaga mína, heldur segi til um það í hvaða lotu ég ætla að vinna þá." - "Ég er svo snöggur að í gærkvöldi slökkti ég ljósið á hótelherberginu mínu og var kominn undir sængina áður en dimmdi í herberginu." (áður en hann mætti George Forman árið 1974) - "Maður sem getur lamið hvern sem er í heiminum fær aldrei frið." - "Ofurmennið þarf ekki að spenna sætisólarnar." - "Ég er sá besti - ég hef bara ekki spilað það ennþá." (þegar hann var spurður hvort hann spilaði golf) - "Svíf eins og fiðrildi, sting eins og býfluga - hendur hans ná ekki því sem augu hans nema ekki." (um bardagaaðferð sína gegn George Foreman 1974) - "Hnefaleikar eru íþrótt þar sem hvítir menn koma saman og horfa á svarta menn berja hvor á öðrum." - "Hvað heiti ég, fífl - Hvað heiti ég?" (við Ernie Teller í bardaga þeirra árið 1967 þegar Teller neitaði að kalla hann Muhammad Ali) - "Ég hef ekkert á móti Víetnömum. Víetnami hefur aldrei kallað mig niggara." (þegar hann var spurður út í afstöðu sína til Víetnamstríðsins) - "Maður sem sér heiminn með sömu augum um fimmtugt og hann gerði um tvítugt hefur sóað þrjátíu árum ævi sinnar." Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali er 65 ára gamall í dag og af því tilefni verður sérstakur afmælisþáttur til heiðurs kappanum á sjónvarpsstöðinni Sýn klukkan 21:50. Ali er almennt álitinn einn besti íþróttamaður sem uppi hefur verið, en hann var auk þess einstaklega litríkur í tilsvörum eins og eftirfarandi tilvitnanir bera með sér. - "Ég er sá besti. Ég er sá langbesti. Ég vinn ekki aðeins bardaga mína, heldur segi til um það í hvaða lotu ég ætla að vinna þá." - "Ég er svo snöggur að í gærkvöldi slökkti ég ljósið á hótelherberginu mínu og var kominn undir sængina áður en dimmdi í herberginu." (áður en hann mætti George Forman árið 1974) - "Maður sem getur lamið hvern sem er í heiminum fær aldrei frið." - "Ofurmennið þarf ekki að spenna sætisólarnar." - "Ég er sá besti - ég hef bara ekki spilað það ennþá." (þegar hann var spurður hvort hann spilaði golf) - "Svíf eins og fiðrildi, sting eins og býfluga - hendur hans ná ekki því sem augu hans nema ekki." (um bardagaaðferð sína gegn George Foreman 1974) - "Hnefaleikar eru íþrótt þar sem hvítir menn koma saman og horfa á svarta menn berja hvor á öðrum." - "Hvað heiti ég, fífl - Hvað heiti ég?" (við Ernie Teller í bardaga þeirra árið 1967 þegar Teller neitaði að kalla hann Muhammad Ali) - "Ég hef ekkert á móti Víetnömum. Víetnami hefur aldrei kallað mig niggara." (þegar hann var spurður út í afstöðu sína til Víetnamstríðsins) - "Maður sem sér heiminn með sömu augum um fimmtugt og hann gerði um tvítugt hefur sóað þrjátíu árum ævi sinnar."
Box Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira