Bláu kjörklefatjöldunum skipt út fyrir hvít 12. maí 2007 00:15 dulinn áróður? Bláu tjöldin munu enn hanga í einhverjum kjördeildum borgarinnar, en hefur þó fækkað mikið. Bláu tjöldin sem undanfarnar kosningar hafa verið hengd fyrir kjörklefa allra kjördeilda í Reykjavík nema einnar hafa nú flest verið tekin niður og hvít og drapplituð tjöld sett í þeirra stað, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. Rúnar Þór Þórarinsson hönnuður kærði kosningu til borgarstjórnar í fyrra vegna tjaldanna, þar sem honum þótti skjóta skökku við að mikið væri lagt upp úr því að hylja ýmislegt á kjörstöðum sem þykir geta minnt kjósendur á stjórnmálaflokka, til að mynda græn útgönguljós og rauða depla á glerrennihurðum, en flennistór blá tjöldin fengju að hanga á sínum stað. Kærunni var vísað frá, en Rúnari þökkuð ábendingin. Í ár hefur verið skipt á um tveimur þriðju bláu tjaldanna en hvít og drapplituð sett í staðinn. Þó munu einhver þeirra bláu hafa verið lánuð til kjördeilda í nágrannasveitarfélögum. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, segist ekki telja að litir sem sjást á kjörstað hafi áhrif á atkvæði kjósenda. „En það er ekki spurning í mínum huga að þessi litur geymir skilaboð og mín skoðun er að einhverjir embættismenn geri þetta viljandi til að ögra. Á móti kemur þó að það er auðvelt að ganga með paranoju. En auðvitað fyndist mér lágmarksvirðing við kjósendur að hafa litinn hlutlausan.“ - sh Kosningar 2007 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Bláu tjöldin sem undanfarnar kosningar hafa verið hengd fyrir kjörklefa allra kjördeilda í Reykjavík nema einnar hafa nú flest verið tekin niður og hvít og drapplituð tjöld sett í þeirra stað, samkvæmt upplýsingum frá framkvæmdasviði Reykjavíkurborgar. Rúnar Þór Þórarinsson hönnuður kærði kosningu til borgarstjórnar í fyrra vegna tjaldanna, þar sem honum þótti skjóta skökku við að mikið væri lagt upp úr því að hylja ýmislegt á kjörstöðum sem þykir geta minnt kjósendur á stjórnmálaflokka, til að mynda græn útgönguljós og rauða depla á glerrennihurðum, en flennistór blá tjöldin fengju að hanga á sínum stað. Kærunni var vísað frá, en Rúnari þökkuð ábendingin. Í ár hefur verið skipt á um tveimur þriðju bláu tjaldanna en hvít og drapplituð sett í staðinn. Þó munu einhver þeirra bláu hafa verið lánuð til kjördeilda í nágrannasveitarfélögum. Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, segist ekki telja að litir sem sjást á kjörstað hafi áhrif á atkvæði kjósenda. „En það er ekki spurning í mínum huga að þessi litur geymir skilaboð og mín skoðun er að einhverjir embættismenn geri þetta viljandi til að ögra. Á móti kemur þó að það er auðvelt að ganga með paranoju. En auðvitað fyndist mér lágmarksvirðing við kjósendur að hafa litinn hlutlausan.“ - sh
Kosningar 2007 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira