Viðskipti innlent

Kjaraskertir forstjórar

Í nýjasta tölublaði Vísbendingar er góðlátlegt grín gert að flýtisvillu mbl.is fyrir helgi þar sem svissneskir forstjórar voru sagðir hæst launaðir í Evrópu. Það er satt og rétt þótt í fréttinni væri haft eftir ráðgjafarfyrirtæki að þeir væru með rétt rúma milljón á mánuði, samkvæmt sömu frétt voru franskir forstjórar með 325 þúsund kall á mánuði.

Vísbending komst að því að tölurnar áttu við stjórnarmenn en ekki forstjóra, en bendir um leið á að meðallaun svissneskra forstjóra hafi hækkað um meira en 50 prósent í fyrra og nemi um 15 milljónum króna á mánuði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×