Flokksmenn með og á móti hálendisvegum 16. apríl 2007 06:45 Formaður Sjálfstæðisflokksins var endurkjörinn í embætti með 96 prósent atkvæða. MYND/Hörður Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru endurkjörin formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins á lokadegi landsfundar í gær. Hlaut Geir tæp 96 prósent greiddra atkvæða og Þorgerður rúmt 91 prósent. Í kosningu til miðstjórnar hlaut Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins, bestu kosninguna en átta konur og þrír karlar voru kjörin í miðstjórn. Mótsögn er í afstöðu sjálfstæðismanna til hálendisvega en um þá er fjallað í ályktunum um samgöngumál og um umhverfismál og auðlindanýtingu. Í fyrrnefndu ályktuninni segir: „Skoðaðir verði möguleikar á uppbyggingu hálendisvega, sem bæta aðgengi að ferðamannastöðum á hálendinu og stytta jafnframt vegalengdir milli landshluta.“ Í síðarnefndu ályktuninni segir hins vegar „Landsfundur telur að afar varlega verði að fara við uppbyggingu vega um hálendi landsins. Hálendið og víðerni þess eru auðlindir í sjálfu sér og ber ekki að leggja uppbyggða vegi þar nema að vandlega íhuguðu máli.“ Um Reykjavíkurflugvöll ályktar landsfundur að hann skuli áfram gegna lykilhlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og að mikilvægt sé að hraða uppbyggingu samgöngumiðstöðvar við völlinn. Kosningar 2007 Mest lesið Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fleiri fréttir „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Sjá meira
Geir H. Haarde og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru endurkjörin formaður og varaformaður Sjálfstæðisflokksins á lokadegi landsfundar í gær. Hlaut Geir tæp 96 prósent greiddra atkvæða og Þorgerður rúmt 91 prósent. Í kosningu til miðstjórnar hlaut Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri flokksins, bestu kosninguna en átta konur og þrír karlar voru kjörin í miðstjórn. Mótsögn er í afstöðu sjálfstæðismanna til hálendisvega en um þá er fjallað í ályktunum um samgöngumál og um umhverfismál og auðlindanýtingu. Í fyrrnefndu ályktuninni segir: „Skoðaðir verði möguleikar á uppbyggingu hálendisvega, sem bæta aðgengi að ferðamannastöðum á hálendinu og stytta jafnframt vegalengdir milli landshluta.“ Í síðarnefndu ályktuninni segir hins vegar „Landsfundur telur að afar varlega verði að fara við uppbyggingu vega um hálendi landsins. Hálendið og víðerni þess eru auðlindir í sjálfu sér og ber ekki að leggja uppbyggða vegi þar nema að vandlega íhuguðu máli.“ Um Reykjavíkurflugvöll ályktar landsfundur að hann skuli áfram gegna lykilhlutverki sem miðstöð innanlandsflugs og að mikilvægt sé að hraða uppbyggingu samgöngumiðstöðvar við völlinn.
Kosningar 2007 Mest lesið Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás Innlent Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Erlent Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Innlent Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Innlent Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Erlent Auknar tekjur Isavia muni koma úr vasa innlendra framleiðenda Viðskipti innlent „Við bara byrjum að moka“ Innlent Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Erlent Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Innlent Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Erlent Fleiri fréttir „Reginhneyksli“ að Sádar stýri nefnd um réttindi kvenna Bein útsending: Setning Búnaðarþings Göturnar sem verða malbikaðar í sumar í Reykjavík Tæknilausnir nauðsynlegar til að bæta þjónustu í heilbrigðiskerfinu Helmingi fleiri íbúðir teknar af söluskrá en á sama tíma árið 2023 Líffæragjöf eftir blóðrásardauða nú möguleg á Landspítalanum Þrjú börn handtekin í tengslum við líkamsárás „Við bara byrjum að moka“ Fjórða stýrivaxtalækkunin og flatkökur aftur í boði Gerendur nýti „allar mögulegar leiðir“ Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Gæsluvarðhald framlengt yfir þremur Umsáturseinelti, áttavilltur ferðamaður og rektorskjör Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Ríkið tekur við börnum með fjölþættan vanda Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Henda minna og flokka betur Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu Sjá meira