Þarf að taka til í skrám 25. mars 2007 08:30 „Þessi mikli fjöldi hlýtur að skýrast af því að skrár þeirra flokka sem eiga sér langa prófkjörshefð eru orðnar mjög bólgnar og það þarf að taka til í þeim," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, um úttekt Fréttablaðsins á flokkskrám stjórnmálaflokkanna. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru rúmlega 85 þúsund Íslendingar skráðir í stjórnmálaflokk. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, tekur í sama streng og Steingrímur. Hann segir að vel hafi verið tekið til í flokksskrá Frjálslyndra fyrir landsfund og því séu tölur um flokksmenn raunsannar. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þessi mikli fjöldi flokksbundinna hljóti að skýrast af almennum stjórnmálaáhuga Íslendinga. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir hins vegar að frekar hafi dregið úr flokkshollustunni en hitt „Það geta þó verið ákveðin meðmæli með flokkunum hversu margir vilja vera flokksbundnir," segir Ágúst. í Framsóknarflokkinn eru skráðir 12.188 félagsmenn. Samt sem áður mælist flokkurinn aðeins með 9,4 prósenta fylgi í nýjustu skoðanakönnum Fréttablaðins. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að stærsti hluti flokksmanna sé virkur í flokknum. „Í mínu prófkjöri varð ég var við að langstærsti hluti þeirra sem voru skráðir í flokkinn mætti á kjörstað," segir Guðni Kosningar 2007 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
„Þessi mikli fjöldi hlýtur að skýrast af því að skrár þeirra flokka sem eiga sér langa prófkjörshefð eru orðnar mjög bólgnar og það þarf að taka til í þeim," segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, um úttekt Fréttablaðsins á flokkskrám stjórnmálaflokkanna. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru rúmlega 85 þúsund Íslendingar skráðir í stjórnmálaflokk. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, tekur í sama streng og Steingrímur. Hann segir að vel hafi verið tekið til í flokksskrá Frjálslyndra fyrir landsfund og því séu tölur um flokksmenn raunsannar. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þessi mikli fjöldi flokksbundinna hljóti að skýrast af almennum stjórnmálaáhuga Íslendinga. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir hins vegar að frekar hafi dregið úr flokkshollustunni en hitt „Það geta þó verið ákveðin meðmæli með flokkunum hversu margir vilja vera flokksbundnir," segir Ágúst. í Framsóknarflokkinn eru skráðir 12.188 félagsmenn. Samt sem áður mælist flokkurinn aðeins með 9,4 prósenta fylgi í nýjustu skoðanakönnum Fréttablaðins. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, segir að stærsti hluti flokksmanna sé virkur í flokknum. „Í mínu prófkjöri varð ég var við að langstærsti hluti þeirra sem voru skráðir í flokkinn mætti á kjörstað," segir Guðni
Kosningar 2007 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira