Bryant fór hamförum gegn Utah 1. desember 2006 14:45 Kobe Bryant fór hamförum í þriðja leikhlutanum í nótt og skoraði þá 30 af 52 stigum sínum, sem er aðeins 3 stigum frá því að jafna met George Gervin frá því árið 1978 NordicPhotos/GettyImages Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt sem leið og það var Kobe Bryant hjá LA Lakers sem stal senunni eins og svo oft áður þegar hann skaut lið Utah Jazz í kaf upp á sitt einsdæmi í 132-102 sigri Lakers. Bryant skoraði 52 stig í leiknum, þar af 30 stig í þriðja leikhlutanum einum saman. Lið Lakers hafði frumkvæðið allan tímann og greinilegt var að leikurinn við San Antonio kvöldið áður sat í leikmönnum Utah, sem voru orkulausir lengst af leiknum. Kobe Bryant bætti svo gráu ofan á svart með stórleik sínum í þriðja leikhlutanum, þegar hann skoraði tveimur stigum minna en allt lið Utah í fjórðungnum. Lamar Odom skoraði 14 stig, hirti 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers, en Carlos Boozer skoraði 26 stig fyrir Utah. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Detroit lagði Miami á útivelli 87-85 og var þetta sjöundi sigur Detroit í röð. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Dwyane Wade skoraði 21 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami og hitti raunar aðeins úr 5 af 23 skotum sínum í leiknum, sem er sjaldgæft hjá þessum frábæra leikmanni. Meistararnir hafa nú tapað 9 af fyrstu 15 leikjum sínum á tímabilinu og eiga fyrir höndum fjögurra leikja ferðalag á næstu dögum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt sem leið og það var Kobe Bryant hjá LA Lakers sem stal senunni eins og svo oft áður þegar hann skaut lið Utah Jazz í kaf upp á sitt einsdæmi í 132-102 sigri Lakers. Bryant skoraði 52 stig í leiknum, þar af 30 stig í þriðja leikhlutanum einum saman. Lið Lakers hafði frumkvæðið allan tímann og greinilegt var að leikurinn við San Antonio kvöldið áður sat í leikmönnum Utah, sem voru orkulausir lengst af leiknum. Kobe Bryant bætti svo gráu ofan á svart með stórleik sínum í þriðja leikhlutanum, þegar hann skoraði tveimur stigum minna en allt lið Utah í fjórðungnum. Lamar Odom skoraði 14 stig, hirti 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Lakers, en Carlos Boozer skoraði 26 stig fyrir Utah. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Detroit lagði Miami á útivelli 87-85 og var þetta sjöundi sigur Detroit í röð. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, en Dwyane Wade skoraði 21 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami og hitti raunar aðeins úr 5 af 23 skotum sínum í leiknum, sem er sjaldgæft hjá þessum frábæra leikmanni. Meistararnir hafa nú tapað 9 af fyrstu 15 leikjum sínum á tímabilinu og eiga fyrir höndum fjögurra leikja ferðalag á næstu dögum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sjá meira