Sérstök móttökuathöfn verður fyrir Magna Ásgeirsson í Vetrargarði í Smáralind klukkan fjögur í dag. Þar verður fjölskylduhátíð og ýmsir listamenn stíga á stokk. Auk þess sem Magni spilar með hljómsveit sinni Á móti Sól. NFS sýnir beint frá hátíðinni.
Lífið