Miðaldamarkaður á Gásum vel sóttur 25. júlí 2006 15:15 Miðaldamarkaðurinn á Gásum var vel sóttur og hafa aldrei fleiri lagt leið sína þangað. Minjasafnið á Akureyri ásamt Gásahandverkshópnum stóð fyrir miðaldamarkaði á Gásum helgina 22. og 23. júlí. Þetta er í fjórða skiptið sem líf og fjör er í búðatóftum miðaldakaupstaðarins á Gásum en í fyrsta skiptið sem uppákoman varir heila helgi. Aldrei hafa fleiri lagt leið sína á þennan viðburð eða rúmlega 1400 manns. Gestir fengu tækifæri til að hverfa aftur til síðmiðalda og kynnast starfsháttum og menningu þess tíma. Kaupmenn og handverksfólk frá Danmörku, Noregi og Íslandi, klætt miðaldaklæðnaði, bauð varning til sölu en ýmsar uppákomur voru báða dagana. Tilraun var gerð til brennisteinshreinsunar með gömlum aðferðum. Félagar frá Middelaldercentret skutu úr miðaldafallbyssu og sýndu bardagalist að hætti riddara með spjótum og sverðum. Högg járnsmiðsins og blástur físibelgsins mátti heyra um svæðið auk fagurra tóna Hymnodia sönghópsins, sem söng evrópsk lög frá 13. og 14. öld. Gestir gátu einnig fylgst með jurtalitun, tálgun, brauðbakstri og kjötsúpugerð auk þess að láta völvuna spá fyrir sér með rúnalestri. Ungir og gamlir uppgötvuðu hæfni sína í steinakasti og bogfimi. Miðaldakjösúpan var matreidd af meistarkokknum Friðriki V og starfsfólki hans og fengu færri færi á að smakka en vildu vegna mikillar aðsóknar. Fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands, sem nú vinnur að fornleifarannsóknum á miðaldakaupstaðnum Gásum, voru við störf báða dagana og greindu frá niðurstöðum sem þegar liggja fyrir. Allt hjálpaði þetta til við að skapa verslunarstemningu síðmiðalda. Lífið Menning Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Minjasafnið á Akureyri ásamt Gásahandverkshópnum stóð fyrir miðaldamarkaði á Gásum helgina 22. og 23. júlí. Þetta er í fjórða skiptið sem líf og fjör er í búðatóftum miðaldakaupstaðarins á Gásum en í fyrsta skiptið sem uppákoman varir heila helgi. Aldrei hafa fleiri lagt leið sína á þennan viðburð eða rúmlega 1400 manns. Gestir fengu tækifæri til að hverfa aftur til síðmiðalda og kynnast starfsháttum og menningu þess tíma. Kaupmenn og handverksfólk frá Danmörku, Noregi og Íslandi, klætt miðaldaklæðnaði, bauð varning til sölu en ýmsar uppákomur voru báða dagana. Tilraun var gerð til brennisteinshreinsunar með gömlum aðferðum. Félagar frá Middelaldercentret skutu úr miðaldafallbyssu og sýndu bardagalist að hætti riddara með spjótum og sverðum. Högg járnsmiðsins og blástur físibelgsins mátti heyra um svæðið auk fagurra tóna Hymnodia sönghópsins, sem söng evrópsk lög frá 13. og 14. öld. Gestir gátu einnig fylgst með jurtalitun, tálgun, brauðbakstri og kjötsúpugerð auk þess að láta völvuna spá fyrir sér með rúnalestri. Ungir og gamlir uppgötvuðu hæfni sína í steinakasti og bogfimi. Miðaldakjösúpan var matreidd af meistarkokknum Friðriki V og starfsfólki hans og fengu færri færi á að smakka en vildu vegna mikillar aðsóknar. Fornleifafræðingar frá Fornleifastofnun Íslands, sem nú vinnur að fornleifarannsóknum á miðaldakaupstaðnum Gásum, voru við störf báða dagana og greindu frá niðurstöðum sem þegar liggja fyrir. Allt hjálpaði þetta til við að skapa verslunarstemningu síðmiðalda.
Lífið Menning Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira