Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri 6. júlí 2006 17:15 Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram.eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram. Undanfarin fimmtán ár hefur frumkvöðull hátíðarinnar Edda Erlendsdóttir píanóleikari annast listræna stjórnun hennar. Hún hefur nú kosið að draga sig í hlé og í ár er listrænn stjórnandi hátíðarinnar hin unga mezzósópransöngkona Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Hún hefur fengið til liðs við sig úrval ungra tónlistarmanna, þau Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara, Eyjólf Eyjólfsson tenórsöngvara, Stefán Jón Bernharðsson hornleikara, Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Francisco Javier Jáuregui gítarleikara. Á efnisskrám tónleikanna er mikið og fjölbreytt úrval kammertónlistar, sem tónlistarmennirnir flytja bæði sem einleikarar og í samleik. Þau munu öll koma fram á öllum tónleikunum þremur. Af tónskáldum má nefna Dowland, Schubert, Brahms, Grieg, Chopin, Ravel, Tarragó, Bartók, Montsalvatge, Ligeti, Piazzolla og Þorkel Sigurbjörnsson. Tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 11. ágúst kl. 21:00, laugardaginn 12. ágúst kl. 17:00 og sunnudaginn 13. ágúst kl. 15:00. Hægt er að panta miða á tónleikana í Upplýsingamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri í síma 487 4620. Miðaverð á staka tónleika er 2.000 kr., en 4.500 kr. ef keypt er á alla tónleikana í einu. Ellilífeyrisþegar njóta afsláttar og börn undir 12 ára aldri fá ókeypis aðgang. Menningarmálanefnd Skaftárhrepps hefur veg og vanda af Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri. Tónleikasalurinn fyllist fljótt og vinsælt hefur verið að gista í nágrenni Kirkjubæjarklausturs til að njóta þar bæði náttúru og tónlistarfegurðar undir lok sumarsins. Lífið Menning Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram.eru þriggja daga hátíð sem helguð er klassískri tónlist. Kammertónleikarnir hafa öðlast fastan sess í tónlistarlífi Íslands og þar hafa margir bestu tónlistarmenn landsins komið fram. Undanfarin fimmtán ár hefur frumkvöðull hátíðarinnar Edda Erlendsdóttir píanóleikari annast listræna stjórnun hennar. Hún hefur nú kosið að draga sig í hlé og í ár er listrænn stjórnandi hátíðarinnar hin unga mezzósópransöngkona Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir. Hún hefur fengið til liðs við sig úrval ungra tónlistarmanna, þau Víking Heiðar Ólafsson píanóleikara, Eyjólf Eyjólfsson tenórsöngvara, Stefán Jón Bernharðsson hornleikara, Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara og Francisco Javier Jáuregui gítarleikara. Á efnisskrám tónleikanna er mikið og fjölbreytt úrval kammertónlistar, sem tónlistarmennirnir flytja bæði sem einleikarar og í samleik. Þau munu öll koma fram á öllum tónleikunum þremur. Af tónskáldum má nefna Dowland, Schubert, Brahms, Grieg, Chopin, Ravel, Tarragó, Bartók, Montsalvatge, Ligeti, Piazzolla og Þorkel Sigurbjörnsson. Tónleikarnir verða haldnir föstudaginn 11. ágúst kl. 21:00, laugardaginn 12. ágúst kl. 17:00 og sunnudaginn 13. ágúst kl. 15:00. Hægt er að panta miða á tónleikana í Upplýsingamiðstöðinni á Kirkjubæjarklaustri í síma 487 4620. Miðaverð á staka tónleika er 2.000 kr., en 4.500 kr. ef keypt er á alla tónleikana í einu. Ellilífeyrisþegar njóta afsláttar og börn undir 12 ára aldri fá ókeypis aðgang. Menningarmálanefnd Skaftárhrepps hefur veg og vanda af Kammertónleikum á Kirkjubæjarklaustri. Tónleikasalurinn fyllist fljótt og vinsælt hefur verið að gista í nágrenni Kirkjubæjarklausturs til að njóta þar bæði náttúru og tónlistarfegurðar undir lok sumarsins.
Lífið Menning Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira