Verður Scolari ráðinn í næstu viku? 27. apríl 2006 04:27 Ef nýjustu fréttirnar af landsliðsþjálfaramálum á Englandi reynast réttar, er ljóst að mikið fjaðrafok verður í fjölmiðlum þar á næstunni þar sem mikil áhersla hefur verið lögð á að ráða heimamann til að leysa Eriksson af hólmi NordicPhotos/GettyImages Fréttavefur BBC greindi frá því seint í gærkvöldi að útsendarar enska knattspyrnusambandsins væru staddir í Portúgal þar sem verið væri að ganga frá lausum endum svo hægt sé að ráða brasilíska þjálfarann Luiz Felipe Scolari í starf landsliðsþjálfara þegar Sven-Göran Eriksson lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Scolari er núverandi þjálfari portúgalska landsliðsins og gerði Brasilíumenn að heimsmeisturum árið 2002 og er samningslaus eftir mótið í sumar. Hann var afskrifaður sem eftirmaður Eriksson í gær þegar fram kom að hann hefði gert samkomulag við portúgalska knattspyrnusambandið að fara ekki í nein atvinnuviðtöl fyrr en hann lyki störfum eftir HM, en BBC heldur því fram að erindi ensku útsendaranna í Portúgal sé einmitt að fá því samkomulagi hnekkt svo hægt sé að ganga frá ráðningu hans til Englands sem fyrst. Það er David Dein, stjórnarformaður Arsenal, sem fer fyrir enska knattspyrnusambandinu í erindum þess í Portúgal. Talið er víst að reynt verði að ganga frá málinu fyrir næsta fund enska sambandsins sem er í næstu viku. Þessar fréttir koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum fyrir þá fjölmörgu Englendinga sem hafa krafist þess að heimamaður verði ráðinn í starfið, en engum blöðum er þó að fletta um það að Scolari er mjög hæfur þjálfari og hefur hann einmitt verið maðurinn sem hefur stýrt liðunum sem hafa slegið Englendinga úr keppni á síðustu tveimur stórmótum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Fréttavefur BBC greindi frá því seint í gærkvöldi að útsendarar enska knattspyrnusambandsins væru staddir í Portúgal þar sem verið væri að ganga frá lausum endum svo hægt sé að ráða brasilíska þjálfarann Luiz Felipe Scolari í starf landsliðsþjálfara þegar Sven-Göran Eriksson lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Scolari er núverandi þjálfari portúgalska landsliðsins og gerði Brasilíumenn að heimsmeisturum árið 2002 og er samningslaus eftir mótið í sumar. Hann var afskrifaður sem eftirmaður Eriksson í gær þegar fram kom að hann hefði gert samkomulag við portúgalska knattspyrnusambandið að fara ekki í nein atvinnuviðtöl fyrr en hann lyki störfum eftir HM, en BBC heldur því fram að erindi ensku útsendaranna í Portúgal sé einmitt að fá því samkomulagi hnekkt svo hægt sé að ganga frá ráðningu hans til Englands sem fyrst. Það er David Dein, stjórnarformaður Arsenal, sem fer fyrir enska knattspyrnusambandinu í erindum þess í Portúgal. Talið er víst að reynt verði að ganga frá málinu fyrir næsta fund enska sambandsins sem er í næstu viku. Þessar fréttir koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum fyrir þá fjölmörgu Englendinga sem hafa krafist þess að heimamaður verði ráðinn í starfið, en engum blöðum er þó að fletta um það að Scolari er mjög hæfur þjálfari og hefur hann einmitt verið maðurinn sem hefur stýrt liðunum sem hafa slegið Englendinga úr keppni á síðustu tveimur stórmótum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó