Verður Scolari ráðinn í næstu viku? 27. apríl 2006 04:27 Ef nýjustu fréttirnar af landsliðsþjálfaramálum á Englandi reynast réttar, er ljóst að mikið fjaðrafok verður í fjölmiðlum þar á næstunni þar sem mikil áhersla hefur verið lögð á að ráða heimamann til að leysa Eriksson af hólmi NordicPhotos/GettyImages Fréttavefur BBC greindi frá því seint í gærkvöldi að útsendarar enska knattspyrnusambandsins væru staddir í Portúgal þar sem verið væri að ganga frá lausum endum svo hægt sé að ráða brasilíska þjálfarann Luiz Felipe Scolari í starf landsliðsþjálfara þegar Sven-Göran Eriksson lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Scolari er núverandi þjálfari portúgalska landsliðsins og gerði Brasilíumenn að heimsmeisturum árið 2002 og er samningslaus eftir mótið í sumar. Hann var afskrifaður sem eftirmaður Eriksson í gær þegar fram kom að hann hefði gert samkomulag við portúgalska knattspyrnusambandið að fara ekki í nein atvinnuviðtöl fyrr en hann lyki störfum eftir HM, en BBC heldur því fram að erindi ensku útsendaranna í Portúgal sé einmitt að fá því samkomulagi hnekkt svo hægt sé að ganga frá ráðningu hans til Englands sem fyrst. Það er David Dein, stjórnarformaður Arsenal, sem fer fyrir enska knattspyrnusambandinu í erindum þess í Portúgal. Talið er víst að reynt verði að ganga frá málinu fyrir næsta fund enska sambandsins sem er í næstu viku. Þessar fréttir koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum fyrir þá fjölmörgu Englendinga sem hafa krafist þess að heimamaður verði ráðinn í starfið, en engum blöðum er þó að fletta um það að Scolari er mjög hæfur þjálfari og hefur hann einmitt verið maðurinn sem hefur stýrt liðunum sem hafa slegið Englendinga úr keppni á síðustu tveimur stórmótum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Fréttavefur BBC greindi frá því seint í gærkvöldi að útsendarar enska knattspyrnusambandsins væru staddir í Portúgal þar sem verið væri að ganga frá lausum endum svo hægt sé að ráða brasilíska þjálfarann Luiz Felipe Scolari í starf landsliðsþjálfara þegar Sven-Göran Eriksson lætur af störfum eftir heimsmeistaramótið í Þýskalandi í sumar. Scolari er núverandi þjálfari portúgalska landsliðsins og gerði Brasilíumenn að heimsmeisturum árið 2002 og er samningslaus eftir mótið í sumar. Hann var afskrifaður sem eftirmaður Eriksson í gær þegar fram kom að hann hefði gert samkomulag við portúgalska knattspyrnusambandið að fara ekki í nein atvinnuviðtöl fyrr en hann lyki störfum eftir HM, en BBC heldur því fram að erindi ensku útsendaranna í Portúgal sé einmitt að fá því samkomulagi hnekkt svo hægt sé að ganga frá ráðningu hans til Englands sem fyrst. Það er David Dein, stjórnarformaður Arsenal, sem fer fyrir enska knattspyrnusambandinu í erindum þess í Portúgal. Talið er víst að reynt verði að ganga frá málinu fyrir næsta fund enska sambandsins sem er í næstu viku. Þessar fréttir koma eins og skrattinn úr sauðaleggnum fyrir þá fjölmörgu Englendinga sem hafa krafist þess að heimamaður verði ráðinn í starfið, en engum blöðum er þó að fletta um það að Scolari er mjög hæfur þjálfari og hefur hann einmitt verið maðurinn sem hefur stýrt liðunum sem hafa slegið Englendinga úr keppni á síðustu tveimur stórmótum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira