Litla hryllingsbúðin í Íslensku óperunni 6. apríl 2006 13:19 Söngleikurinn Litla hryllingsbúðin hefur heldur betur slegið í gegn í samkomuhúsinu á Akureyri að undanförnu. Sýningin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og frábæra aðsókn. Einnig hefur tónlistin með lögum úr sýningunni hljómað á öldum ljósvakans og ættu flestir að vera farnir að þekkja smelli eins og "Gemmér" í flutningi Andreu Gylfadóttur ásamt fleiri lögum úr sýningunni. Síðasta sýningin á Akureyri er þann 6. maí, en þá verður sviðsmyndinni og öllu tilheyrandi pakkað saman, flutt suður yfir heiðar og komið fyrir í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti, en sviðsmynd sýningarinnar var hönnuð með það í huga að hún passaði bæði á sviðið í samkomuhúsinu á Akureyri og á svið Óperunnar. Litla hryllingsbúðin var síðast sýnd í Íslensku óperunni árið 1984 og muna eflaust margir eftir Ladda sem sló í gegn í hlutverki tannlæknisins ógnvænlega. Það eru sömu leikarar sem fara með hlutverkin í sýningunni fyrir norðan og sunnan en sýningin opnar í Óperunni 12. maí og er áætlað að sýna út júní. Miðasala á sýningar í Óperunni hefst laugardaginn 8. apríl kl. 10 og um helgina er í gangi frábært tilboð en allir sem kaupa tvo miða, eða fleiri, fá geisladiskinn með tónlistinni úr sýningunni. Tilboðið gildir á laugardag og sunnudag á meðan að birgðir endast. Miðasala er í síma 511 6400 og á www.opera.is Lífið Menning Mest lesið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira
Söngleikurinn Litla hryllingsbúðin hefur heldur betur slegið í gegn í samkomuhúsinu á Akureyri að undanförnu. Sýningin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og frábæra aðsókn. Einnig hefur tónlistin með lögum úr sýningunni hljómað á öldum ljósvakans og ættu flestir að vera farnir að þekkja smelli eins og "Gemmér" í flutningi Andreu Gylfadóttur ásamt fleiri lögum úr sýningunni. Síðasta sýningin á Akureyri er þann 6. maí, en þá verður sviðsmyndinni og öllu tilheyrandi pakkað saman, flutt suður yfir heiðar og komið fyrir í Íslensku óperunni við Ingólfsstræti, en sviðsmynd sýningarinnar var hönnuð með það í huga að hún passaði bæði á sviðið í samkomuhúsinu á Akureyri og á svið Óperunnar. Litla hryllingsbúðin var síðast sýnd í Íslensku óperunni árið 1984 og muna eflaust margir eftir Ladda sem sló í gegn í hlutverki tannlæknisins ógnvænlega. Það eru sömu leikarar sem fara með hlutverkin í sýningunni fyrir norðan og sunnan en sýningin opnar í Óperunni 12. maí og er áætlað að sýna út júní. Miðasala á sýningar í Óperunni hefst laugardaginn 8. apríl kl. 10 og um helgina er í gangi frábært tilboð en allir sem kaupa tvo miða, eða fleiri, fá geisladiskinn með tónlistinni úr sýningunni. Tilboðið gildir á laugardag og sunnudag á meðan að birgðir endast. Miðasala er í síma 511 6400 og á www.opera.is
Lífið Menning Mest lesið „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ Tónlist Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Skellti sér á djammið Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Sjá meira