Ofbeldi í æsku leiðir til sjúkdóma síðar 3. mars 2006 18:47 Kynferðislegt ofbeldi í æsku veldur líkamlegum sjúkdómum allt að fimmtíu árum síðar samkvæmt nýjum rannsóknum. Norskur læknir, Dr. Anne Luise Kirkengen, sem kynnir þessar rannsóknir hér á landi segir þær gerbreyta sýn okkar á hvaða afleiðingar ofbeldi hefur á börn og í raun almennt á samspil vanlíðunar og líkamlegra sjúkdóma. Anne Louise kynnir hér á landi sláandi tölur sem eiga að gerbreyta hugsun manna um áhrif ofbeldis á börn - og ef til vill sýn á samspil andlegrar líðunnar og sjúkdóma. Hún vísar til nýrra stórra faraldsfræðilegra rannsókna sem sýna sláandi samspil á mili kynferðislegs ofbeldis, annars ofbeldis eða áfalla í æsku á líkindi fyrir sjúkdómum áratugum síðar, jafnvel 40 50 60 árum. Það eru tvö, þrjú til fjögurhunduð prósent meiri líkur á því að manneskja sem orðið hefur fyirir þessari áfallareynslu fái öndunarfærasjúkdóma, hjartasjúkdóma, lifrarbólgu, kynsjúkdóma og þunglyndi. Hlutfallstölurnar eru svimandi háar þegar um er að ræða sprautufíkn og sjálfsvíg eða sjálfsvígstilraunir. Raunar segja tölurnar að það megi rekja 80% sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna til áfalla í æsku. Þetta kallar á nýja hugsun. Anne Luise telur að læknavísindin verði að taka mið af þessum rannsóknum - og svara í raunar kalli, því þessar staðreyndir um afgerandi samspil andlegrar upplifunar og sjúkdóma skýri að líkindum hví fólk í vaaxandi mæli hverfi frá hefðbundnum læknavísindum til óhefðbundinna læknisaðferða. Heilbrigðismál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira
Kynferðislegt ofbeldi í æsku veldur líkamlegum sjúkdómum allt að fimmtíu árum síðar samkvæmt nýjum rannsóknum. Norskur læknir, Dr. Anne Luise Kirkengen, sem kynnir þessar rannsóknir hér á landi segir þær gerbreyta sýn okkar á hvaða afleiðingar ofbeldi hefur á börn og í raun almennt á samspil vanlíðunar og líkamlegra sjúkdóma. Anne Louise kynnir hér á landi sláandi tölur sem eiga að gerbreyta hugsun manna um áhrif ofbeldis á börn - og ef til vill sýn á samspil andlegrar líðunnar og sjúkdóma. Hún vísar til nýrra stórra faraldsfræðilegra rannsókna sem sýna sláandi samspil á mili kynferðislegs ofbeldis, annars ofbeldis eða áfalla í æsku á líkindi fyrir sjúkdómum áratugum síðar, jafnvel 40 50 60 árum. Það eru tvö, þrjú til fjögurhunduð prósent meiri líkur á því að manneskja sem orðið hefur fyirir þessari áfallareynslu fái öndunarfærasjúkdóma, hjartasjúkdóma, lifrarbólgu, kynsjúkdóma og þunglyndi. Hlutfallstölurnar eru svimandi háar þegar um er að ræða sprautufíkn og sjálfsvíg eða sjálfsvígstilraunir. Raunar segja tölurnar að það megi rekja 80% sjálfsvíga og sjálfsvígstilrauna til áfalla í æsku. Þetta kallar á nýja hugsun. Anne Luise telur að læknavísindin verði að taka mið af þessum rannsóknum - og svara í raunar kalli, því þessar staðreyndir um afgerandi samspil andlegrar upplifunar og sjúkdóma skýri að líkindum hví fólk í vaaxandi mæli hverfi frá hefðbundnum læknavísindum til óhefðbundinna læknisaðferða.
Heilbrigðismál Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Sjá meira