Svo gæti farið að framherjinn Walter Pandiani færi ekki frá Birmingham eins og til stóð, því þó spænska liðið hafi talið sig vera búið að landa honum fyrir eina milljón punda í vikunni, hefur nú komið hik á Birmingham í málinu. Forráðamenn liðsins segja ekki koma til greina að hleypa Pandiani í burtu fyrr en eftirmaður hans finnst, því liðið hefur í dag aðeins á að skipa þremur framherjum.
Verður Pandiani áfram á Englandi?

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn