Miðjumaðurinn Claudio Reyna hjá Manchester City er ökklabrotinn og verður frá keppni í að minnsta kosti sex vikur í kjölfarið. Hinn 32 ára gamli bandaríski landsliðsmaður hefur spilað meiddur í tvo mánuði en nú þótti honum nóg komið og ætlar til Hollands í aðgerð á fætinum.
Reyna ökklabrotinn

Fleiri fréttir
