Belgar ráða landsliðsþjálfara
Belgíska knattspyrnusambandið tilkynnti í gær að Rene Vanderwycken yrði næsti landsliðsþjálfari Belga í knattspyrnu. Samningur hans nær til ársins 2008, en hann er fyrrum landsliðsmaður og er 52 ára gamall. Vandereycken tekur við af Aime Anthenunis, sem tekur við þjálfun Lokeren í Belgíu. Vandereycken var áður þjálfari Genk.
Mest lesið


„Það var engin taktík“
Fótbolti



Raggi Nat á Nesið
Körfubolti





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn