Doncaster komið yfir
Doncaster var rétt í þessu að ná 2-1 forystu gegn Arsenal undir lok fyrri hálfleiks framlengingar. Það var Paul Green sem skoraði mark Doncaster eftir fáránleg varnarmistök Senderos í vörn Arsenal.
Mest lesið


Svona var blaðamannafundur Arnars
Fótbolti


Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“
Íslenski boltinn



Aron Einar með en enginn Gylfi
Fótbolti

Hörður kominn undan feldinum
Körfubolti


Fleiri fréttir
