
Sport
Wigan leiðir gegn Bolton
Wigan hefur yfir 2-0 forystu gegn Bolton í hálfleik í enska deildarbikarnum, en markalaust er í sjónvarpsleiknum á Sýn þar sem Manchester United og Birmingham eigast við. Það var Jason Roberts sem skoraði bæði mörk Wigan í leiknum.
Fleiri fréttir

Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
×