Manchester City með örugga forystu
Manchester City er að valta yfir lánlaust lið Birmingham á heimavelli sínum í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Staðan í hálfleik er 3-0 fyrir City. David Sommeil kom liðinu yfir eftir aðeins 24 sekúndur, Joey Barton skoraði annað markið úr víti á 14. mínútu og Antoine Sibierski bætti við þriðja markinu á 39. mínútu.
Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann
Handbolti

Víðir og Reynir ekki í eina sæng
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir
