Peter Crouch og Steven Gerrard skoruðu mörk Liverpool í dagNordicPhotos/GettyImages
Liverpool vann auðveldan sigur á Deportivo Saprissa frá Costa Rica nú áðan 3-0 og er því komið í úrslitaleik mótsins þar sem það mætir Sao Paulo frá Brasilíu. Peter Crouch skoraði tvö marka Liverpool í dag og fyrirliðinn Steven Gerrard skoraði eitt.