Manchester United úr leik 7. desember 2005 23:27 Louis Saha, leikmaður Man. Utd, niðurlútur eftir að flautað var til leiksloka í leiknum í kvöld. MYND/AP Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Benfica í Portúgal. Paul Scholes kom United yfir á 6. mínútu en Geovanni og Beto skoruðu mörk Benfica. United hefði nægt jafntefli í leiknum þar sem Villarreal sigraði Lille en United var aldrei líklegt til að jafna í leiknum. Ekki nóg með að United sé úr leik heldur endaði liðið í neðsta sæti riðilsins og komst þar af leiðandi ekki einu sinni í UEFA-keppnina. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir félagið enda var riðillinn fyrir fram talinn ákaflega léttur. Þrjú sæti voru í boði í kvöld, tvö þeirra úr þessum riðli en eitt í C-riðli og það tók Werder Bremen og liðið getur þakkað Barcelona fyrir því ef spænska liðið hefði ekki sigrað Udinese hefði ítalska liðið komist áfram. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Club Brugge-Bayern Munchen 1-1 Portillo - Pizarro Rapid Vín-Juventus 1-3 Kincl - Del Piero 2, Ibrahimovic. B-riðill: Arsenal- Ajax 0-0 Sparta Prag-FC Thun 0-0 C-riðill: Udinese-Barcelona 0-2 - Ezquerro, Iniesta. Werder Bremen-Panathinaikos 5-1 Micoud, Valdes 2, Klose, Frings - Morris. D-riðill: Villarreal-Lille 1-0 Guyare. Benfica-Man. Utd 2-1 Geovanni, Beto - Scholes. Box Íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Manchester United er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Benfica í Portúgal. Paul Scholes kom United yfir á 6. mínútu en Geovanni og Beto skoruðu mörk Benfica. United hefði nægt jafntefli í leiknum þar sem Villarreal sigraði Lille en United var aldrei líklegt til að jafna í leiknum. Ekki nóg með að United sé úr leik heldur endaði liðið í neðsta sæti riðilsins og komst þar af leiðandi ekki einu sinni í UEFA-keppnina. Niðurstaðan er mikið áfall fyrir félagið enda var riðillinn fyrir fram talinn ákaflega léttur. Þrjú sæti voru í boði í kvöld, tvö þeirra úr þessum riðli en eitt í C-riðli og það tók Werder Bremen og liðið getur þakkað Barcelona fyrir því ef spænska liðið hefði ekki sigrað Udinese hefði ítalska liðið komist áfram. Úrslit kvöldsins: A-riðill: Club Brugge-Bayern Munchen 1-1 Portillo - Pizarro Rapid Vín-Juventus 1-3 Kincl - Del Piero 2, Ibrahimovic. B-riðill: Arsenal- Ajax 0-0 Sparta Prag-FC Thun 0-0 C-riðill: Udinese-Barcelona 0-2 - Ezquerro, Iniesta. Werder Bremen-Panathinaikos 5-1 Micoud, Valdes 2, Klose, Frings - Morris. D-riðill: Villarreal-Lille 1-0 Guyare. Benfica-Man. Utd 2-1 Geovanni, Beto - Scholes.
Box Íþróttir Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira