United þarf að losa sig við leikmenn 2. nóvember 2005 18:00 Roy Keane hefur alltaf verið með munninn fyrir neðan nefið NordicPhotos/GettyImages Roy Keane, fyrirliði Manchester United, telur að grípa þurfi til róttækra aðgerða til að laga gengi liðsins og segir að öfugt við það sem margir halda fram, þurfi félagið að losa sig við leikmenn í stað þess að kaupa nýja í janúar. Rio Ferdinand var einn þeirra sem fékk pistilinn frá Keane í nýlegu viðtali við fyrirliðann. "Fólk talar um að kaupa leikmenn í janúar, en það er ekki lausnin. Við þurfum að losa okkur við leikmenn. Þó menn séu með 120.000 pund í vikulaun, þýðir ekki að þeir séu stjörnur og ungu leikmennirnir okkar hafa í augnablikinu enga eldri menn til að líta upp til. Það er eins og eldri leikmönnum liðsins sé borgað fyrir að spila illa," sagði Keane og bætti við að hann hefði alveg eins búist við því að liðið fengi skell á borð við 4-1 tapið gegn Middlesbrough um helgina. "Leikmennirnir hafa verði spurðir spurninga, en hefur ekki tekist að koma með svör. Ég er orðinn hundleiður á að hlusta á sjálfan mig gagnrýna liðið og ég er viss um að leikmennirnir eru orðnir leiðir á því líka, en þeir hafa brugðist félaginu og stuðningsmönnum liðsins," sagði sá írski. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira
Roy Keane, fyrirliði Manchester United, telur að grípa þurfi til róttækra aðgerða til að laga gengi liðsins og segir að öfugt við það sem margir halda fram, þurfi félagið að losa sig við leikmenn í stað þess að kaupa nýja í janúar. Rio Ferdinand var einn þeirra sem fékk pistilinn frá Keane í nýlegu viðtali við fyrirliðann. "Fólk talar um að kaupa leikmenn í janúar, en það er ekki lausnin. Við þurfum að losa okkur við leikmenn. Þó menn séu með 120.000 pund í vikulaun, þýðir ekki að þeir séu stjörnur og ungu leikmennirnir okkar hafa í augnablikinu enga eldri menn til að líta upp til. Það er eins og eldri leikmönnum liðsins sé borgað fyrir að spila illa," sagði Keane og bætti við að hann hefði alveg eins búist við því að liðið fengi skell á borð við 4-1 tapið gegn Middlesbrough um helgina. "Leikmennirnir hafa verði spurðir spurninga, en hefur ekki tekist að koma með svör. Ég er orðinn hundleiður á að hlusta á sjálfan mig gagnrýna liðið og ég er viss um að leikmennirnir eru orðnir leiðir á því líka, en þeir hafa brugðist félaginu og stuðningsmönnum liðsins," sagði sá írski.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Sjá meira