Skagamenn yfir í hálfleik 16. júlí 2005 00:01 Skagamenn eru 0-1 yfir í hálfleik gegn FH í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli. Markið skoraði hinn 19 ára gamli Andri Júlíusson strax á 3. mínútu leiksins með skalla af markteig eftir sendingu frá Igor Pesic. Bjarki Guðmundsson, markvörður ÍA, hefur varið oft mjög vel í markinu þar á meðal vítaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni á lokamínútu fyrri hálfleiks. Skagamenn byrjuðu leikinn mjög vel og þrátt fyrir að FH-ingar hafa verið meira með boltann allan fyrri hálfleik eru eldfljótir sóknarmenn Skagans alltaf líklegir. FH-ingar voru orðnir mjög pirraði í lok hálfleiksins og þurfa á góðri hálfleiksræðu að halda frá þjálfara sínum Ólafi Jóhannesyni til þess að ná upp einbeitinu á nýjan leik. 8 liða úrslit VISA-bikars karla:FH - ÍA 0-1 - Hálfleikur- 0-1 Andri Júlíusson (3.) - 45 mín. Bjarki ver vítaspyrnu Tryggva Guðmundssonar.Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Auðun Helgason, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason - Baldur Bett, Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - Ólafur Páll Snorrason, Allan Borgvardt, Tryggvi Guðmundsson. Byrjunarlið ÍA: Bjarki Guðmundsson - Kári Steinn Reynisson, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Helgi Pétur Magnússon, Pálmi Haraldsson, Igor Pesic -Ellert Jón Björnsson, Andri Júlíusson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson. Dómari: Magnús Þórisson. Íslenski boltinn Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira
Skagamenn eru 0-1 yfir í hálfleik gegn FH í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla en leikurinn fer fram á Kaplakrikavelli. Markið skoraði hinn 19 ára gamli Andri Júlíusson strax á 3. mínútu leiksins með skalla af markteig eftir sendingu frá Igor Pesic. Bjarki Guðmundsson, markvörður ÍA, hefur varið oft mjög vel í markinu þar á meðal vítaspyrnu frá Tryggva Guðmundssyni á lokamínútu fyrri hálfleiks. Skagamenn byrjuðu leikinn mjög vel og þrátt fyrir að FH-ingar hafa verið meira með boltann allan fyrri hálfleik eru eldfljótir sóknarmenn Skagans alltaf líklegir. FH-ingar voru orðnir mjög pirraði í lok hálfleiksins og þurfa á góðri hálfleiksræðu að halda frá þjálfara sínum Ólafi Jóhannesyni til þess að ná upp einbeitinu á nýjan leik. 8 liða úrslit VISA-bikars karla:FH - ÍA 0-1 - Hálfleikur- 0-1 Andri Júlíusson (3.) - 45 mín. Bjarki ver vítaspyrnu Tryggva Guðmundssonar.Byrjunarlið FH: Daði Lárusson - Guðmundur Sævarsson, Auðun Helgason, Tommy Nielsen, Freyr Bjarnason - Baldur Bett, Davíð Þór Viðarsson, Ásgeir Gunnar Ásgeirsson - Ólafur Páll Snorrason, Allan Borgvardt, Tryggvi Guðmundsson. Byrjunarlið ÍA: Bjarki Guðmundsson - Kári Steinn Reynisson, Gunnlaugur Jónsson, Reynir Leósson, Guðjón Heiðar Sveinsson - Helgi Pétur Magnússon, Pálmi Haraldsson, Igor Pesic -Ellert Jón Björnsson, Andri Júlíusson, Hafþór Ægir Vilhjálmsson. Dómari: Magnús Þórisson.
Íslenski boltinn Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Sjá meira