Dallas 4 - Houston 3 8. maí 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Eftir að hafa lent undir 2-0 á heimavelli sínum í einvíginu við Houston Rockets, náðu liðsmenn Dallas Mavericks að snúa seríunni sér í hag. Markmið þeirra í sjöunda leiknum í nótt var að reyna að laga varnarleikinn og vona það besta. Niðurstaðan varð stærsti sigur í sjöunda leik í sögu úrslitakeppninnar, 116-76 og Dallas mætir því Phoenix í næstu umferð. Dirk Nowitzki náði sér ekki á strik frekar en venjulega í liði Dallas, enda hefur hann verið með flensu síðustu daga. Það kom ekki að nokkurri sök í nótt, því nóg var af mönnum til að taka af skarið. Jason Terry var stigahæstur í liði heimamanna með 31 stig, þar af 21 í fyrri hálfleiknum, þar sem Dallas stakk af og leit ekki til baka eftir það. Verst kemur tap Houston líklega niðri á Tracy McGrady, sem eftir að Houston náði 2-0 forystu í einvíginu, eygði að komast í aðra umferð úrslitakeppninnar í fyrsta sinn á ferlinum. Þegar hann lék með Orlando Magic, komst lið hans í sömu aðstöðu gegn Detroit, en tapaði samt, rétt eins og nú og McGrady hlýtur að spyrja sig hvað hafi farið úrskeiðis. "Þetta einvígi beygði okkur ansi mikið, en við brotnuðum ekki. Ég hef verið að leita að rétta varnarleiknum allt einvígið og ég held að við höfum náð að sýna hann í dag," sagði Avery Johnson, þjálfari Dallas. "Við brotnuðum á allan mögulegan hátt í kvöld. Ég vil ekki vera að fara í þunglyndi yfir því, því ég trúi ekki að þetta tap sýni okkur rétta mynd af mér og liðinu. Það sýnir okkur hinsvegar hversu mjög, mjög langt við eigum í land," sagði Jeff Van Gundy, þjálfari Houston. Atkvæðamestir í liði Houston:Yao Ming 33 stig (10 frák, 5 varin), Tracy McGrady 27 stig (7 frák, 7 stoðs), David Wesley 7 stig, Mike James 4 stig.Atkvæðamestir hjá Dallas:Jason Terry 31 stig, Josh Howard 21 stig (11 frák), Dirk Nowitzki 14 stig (14 frák), Michael Finley 13 stig (7 frák), Darrell Armstrong 9 stig, Jerry Stackhouse 9 stig, Eric Dampier 8 stig ( 8 frák). NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Eftir að hafa lent undir 2-0 á heimavelli sínum í einvíginu við Houston Rockets, náðu liðsmenn Dallas Mavericks að snúa seríunni sér í hag. Markmið þeirra í sjöunda leiknum í nótt var að reyna að laga varnarleikinn og vona það besta. Niðurstaðan varð stærsti sigur í sjöunda leik í sögu úrslitakeppninnar, 116-76 og Dallas mætir því Phoenix í næstu umferð. Dirk Nowitzki náði sér ekki á strik frekar en venjulega í liði Dallas, enda hefur hann verið með flensu síðustu daga. Það kom ekki að nokkurri sök í nótt, því nóg var af mönnum til að taka af skarið. Jason Terry var stigahæstur í liði heimamanna með 31 stig, þar af 21 í fyrri hálfleiknum, þar sem Dallas stakk af og leit ekki til baka eftir það. Verst kemur tap Houston líklega niðri á Tracy McGrady, sem eftir að Houston náði 2-0 forystu í einvíginu, eygði að komast í aðra umferð úrslitakeppninnar í fyrsta sinn á ferlinum. Þegar hann lék með Orlando Magic, komst lið hans í sömu aðstöðu gegn Detroit, en tapaði samt, rétt eins og nú og McGrady hlýtur að spyrja sig hvað hafi farið úrskeiðis. "Þetta einvígi beygði okkur ansi mikið, en við brotnuðum ekki. Ég hef verið að leita að rétta varnarleiknum allt einvígið og ég held að við höfum náð að sýna hann í dag," sagði Avery Johnson, þjálfari Dallas. "Við brotnuðum á allan mögulegan hátt í kvöld. Ég vil ekki vera að fara í þunglyndi yfir því, því ég trúi ekki að þetta tap sýni okkur rétta mynd af mér og liðinu. Það sýnir okkur hinsvegar hversu mjög, mjög langt við eigum í land," sagði Jeff Van Gundy, þjálfari Houston. Atkvæðamestir í liði Houston:Yao Ming 33 stig (10 frák, 5 varin), Tracy McGrady 27 stig (7 frák, 7 stoðs), David Wesley 7 stig, Mike James 4 stig.Atkvæðamestir hjá Dallas:Jason Terry 31 stig, Josh Howard 21 stig (11 frák), Dirk Nowitzki 14 stig (14 frák), Michael Finley 13 stig (7 frák), Darrell Armstrong 9 stig, Jerry Stackhouse 9 stig, Eric Dampier 8 stig ( 8 frák).
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira