Viðskipti innlent WOW búið að selja flugtíma sína á Gatwick WOW Air hefur í kjölfar endurskipulagningar á rekstri selt flugtíma sína á London Gatwick flugvelli. Viðskipti innlent 20.12.2018 15:27 Fyrsta konan til að hljóta stöðu prófessors í viðskiptafræðideild HÍ Lára Jóhannsdóttir hlaut nýverið framgang í starf prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:13 Sýslumaður gæti þurft að taka við kreditkortum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:05 Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. Viðskipti innlent 20.12.2018 12:45 Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:54 Ásdís Ýr nýr upplýsingafulltrúi Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:33 Eina byggingavöruverslun Mosfellsbæjar lokar Byggingavöruverslun Mosfellsbæjar verður skellt í lás um áramótin, 16 árum eftir að hún opnaði í Háholti. Viðskipti innlent 20.12.2018 10:58 Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. Viðskipti innlent 20.12.2018 10:05 Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. Viðskipti innlent 20.12.2018 09:00 Eignast ekki stærri en fimm prósenta hlut Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.12.2018 09:00 Brim og Grandi undan smásjá Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda. Viðskipti innlent 20.12.2018 08:00 Verð á olíu hrunið frá í október Sérfræðingur segir að batnandi birgðastaða á olíu hafi skapað þrýsting á olíuverð. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um 35 prósent frá því í byrjun október. Viðskipti innlent 20.12.2018 07:30 Valitor stefnir að frekari vexti í Evrópu Markmið Valitors er að fjölga stórum viðskiptavinum kortafyrirtækisins í Evrópu um meira en þrjátíu prósent á næsta ári. Viðskipti innlent 20.12.2018 06:15 Fyrsta stöðin til að bjóða upp á fjórar tegundir aflgjafa Olíuverzlun Íslands tók í notkun nýja hraðhleðslustöð í Álfheimum fyrir rafmagnsbíla í dag og verður þjónustustöðin fyrsta fjölorkustöð landsins sem býður upp á fjórar tegundir aflgjafa. Viðskipti innlent 19.12.2018 19:15 Ekki var krafist upptöku fjár því skattalagabrot Júlíusar Vífils var fyrnt Af þeim tíu dómum sem kveðnir hafa verið upp vegna peningaþvættis undanfarinn áratug og eru aðgengilegir á vef héraðsdómstólanna var krafist upptöku fjár í sjö málum. Ekki var krafist upptöku fjár í máli Júlíusar Vífils Ingvarssonar því frumbrot hans sem var skattalagabrot var löngu fyrnt og vildi saksóknari gæta meðalhófs en málið á sér engin fordæmi hér á landi. Viðskipti innlent 19.12.2018 18:30 Lyfjaframleiðsla Coripharma í Hafnarfirði hófst í dag Lyfjastofnun staðfesti í gær framleiðsluleyfi fyrir lyfjaverksmiðju Coripharma í Hafnarfirði og hófst lyfjaframleiðsla í verksmiðjunni í dag. Verksmiðjan er í sama húsnæði og Actavis var í áður. Starfsmenn eru 37 en langflestir þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Actavis. Viðskipti innlent 19.12.2018 18:30 Slaknar á spennu í þjóðarbúskapnum Á næsta ári mun fjármálastöðugleikaráð funda 1. apríl, 21. júní, 24. september og 17. desember. Viðskipti innlent 19.12.2018 17:43 Sætanýtingin hjá WOW air 85 prósent í nóvember WOW air fluttu um 197 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 19.12.2018 12:45 Hrund tekur við starfi framkvæmdastjóra Festu Hrund Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Festu – miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð. Viðskipti innlent 19.12.2018 12:22 Mikill verðmunur á jólamatnum samkvæmt könnun ASÍ Að því er fram kemur í tilkynningu ASÍ var verðmunurinn mestur á algengum jólamat eins og til dæmis kjöti, gosi, jólaöli og konfekti. Viðskipti innlent 19.12.2018 11:08 Vonbrigði að Samherjamálið hafi verið dregið að ósynju Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir að það séu sér vonbrigði að bankaráð Seðlabankans hafi farið fram á frest til að svara erindi forsætisráðherra vegna hins svokallaða Samherjamáls. Viðskipti innlent 19.12.2018 10:41 Ljúfar sigurstundir í krefjandi rekstri Björn Einarsson, formaður knattspyrnufélagsins Víkings, var ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri TVG-Zimsen árið 2006 og innleiddi nýja stefnu sem fól í sér meiri áherslu á að byggja upp fyrirtækið að alþjóðlegri fyrirmynd. Umsvifin jukust jafnt og þétt á næstu árum. Viðskipti innlent 19.12.2018 09:00 Velta vefverslunar Advania tvöfaldaðist Framlegðin af verslun Advania á Íslandi tvöfaldaðist þegar hún var færð inn í stafræna heima og versluninni í Guðrúnartúni var lokað. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30 Hampiðjan teygir anga sína til 14 landa Um 87 prósent veltu Hampiðjunnar voru erlendis árið 2017. Hampiðjan keypti færeyskan keppinaut árið 2016 og veltan tvöfaldaðist. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30 Nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku Stjórn Jarðvarma, samlagshlutafélag fjórtan lífeyrissjóða sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, ákvað að nýta sér ekki forkaupsrétt sinn að 12,7 prósenta hlut í orkufyrirtækinu, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:15 Fá að kaupa áskriftarréttindi í Kviku Fyrirhugað er að bjóða starfsmönnum GAMMA Capital Management að kaupa áskriftarréttindi að hlutum í Kviku banka í kjölfar yfirtöku fjárfestingarbankans á verðbréfafyrirtækinu. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:00 Útlán Byrs ofmetin um tvo milljarða Útlán í lánasafni Byrs, sem Íslandsbanki tók yfir haustið 2011, voru ofmetin um ríflega tvo milljarða króna að mati dómkvaddra matsmanna. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:30 Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:15 Þorsteinn kaupir út Arion í félagi sem átti í Refresco Viðskipti innlent 19.12.2018 07:00 Samkaup hafa kært kaup Haga á Olís til áfrýjunarnefndar Krefst matvörukeðjan aðallega að ákvörðunin verði felld úr gildi og kaupin ógilt en til vara að áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákveði að binda kaupin frekari skilyrðum og takmörkunum, einkum er varða möguleika sameinaðs félags til þess að vaxa á sviði dagvörumarkaðar. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:00 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
WOW búið að selja flugtíma sína á Gatwick WOW Air hefur í kjölfar endurskipulagningar á rekstri selt flugtíma sína á London Gatwick flugvelli. Viðskipti innlent 20.12.2018 15:27
Fyrsta konan til að hljóta stöðu prófessors í viðskiptafræðideild HÍ Lára Jóhannsdóttir hlaut nýverið framgang í starf prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:13
Sýslumaður gæti þurft að taka við kreditkortum Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Viðskipti innlent 20.12.2018 14:05
Fékk ekki svör um ráðningu nýrra starfsmanna Kornsins Bakarí Kornsins hafa verið lokuð í morgun. Umsjónarmaður eins bakarísins segir að erfiðlega hafi gengið að fá svör um ráðningu nýrra starfsmanna. Viðskipti innlent 20.12.2018 12:45
Mentis Cura semur við fyrirtæki í Japan Íslensk-norska heilbrigðistæknifyrirtækið Mentis Cura hefur undirritað samning við japanska fyrirtækið Nihon Medi-Physics um þróun og markaðssetningu á greiningartækni félagsins í Japan. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:54
Ásdís Ýr nýr upplýsingafulltrúi Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Viðskipti innlent 20.12.2018 11:33
Eina byggingavöruverslun Mosfellsbæjar lokar Byggingavöruverslun Mosfellsbæjar verður skellt í lás um áramótin, 16 árum eftir að hún opnaði í Háholti. Viðskipti innlent 20.12.2018 10:58
Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. Viðskipti innlent 20.12.2018 10:05
Viðskiptin 2018: Sviptivindar og Simmi Vill Vísir hleypur á hundavaði yfir margar af stærstu og áhugaverðustu viðskiptafréttum ársins. Viðskipti innlent 20.12.2018 09:00
Eignast ekki stærri en fimm prósenta hlut Lífeyrissjóðir munu líklega kaupa hlut í Íslandsbanka og Landsbankanum ef hlutabréf í þeim verða skráð á markað en þeir horfa ekki til þess að eignast stærri en fimm prósenta hlut. Viðskipti innlent 20.12.2018 09:00
Brim og Grandi undan smásjá Samkeppniseftirlitið telur ekki forsendur til að aðhafast neitt frekar í athugun sinni á því að breyting hafi átt sér stað á yfirráðum í HB Granda. Viðskipti innlent 20.12.2018 08:00
Verð á olíu hrunið frá í október Sérfræðingur segir að batnandi birgðastaða á olíu hafi skapað þrýsting á olíuverð. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um 35 prósent frá því í byrjun október. Viðskipti innlent 20.12.2018 07:30
Valitor stefnir að frekari vexti í Evrópu Markmið Valitors er að fjölga stórum viðskiptavinum kortafyrirtækisins í Evrópu um meira en þrjátíu prósent á næsta ári. Viðskipti innlent 20.12.2018 06:15
Fyrsta stöðin til að bjóða upp á fjórar tegundir aflgjafa Olíuverzlun Íslands tók í notkun nýja hraðhleðslustöð í Álfheimum fyrir rafmagnsbíla í dag og verður þjónustustöðin fyrsta fjölorkustöð landsins sem býður upp á fjórar tegundir aflgjafa. Viðskipti innlent 19.12.2018 19:15
Ekki var krafist upptöku fjár því skattalagabrot Júlíusar Vífils var fyrnt Af þeim tíu dómum sem kveðnir hafa verið upp vegna peningaþvættis undanfarinn áratug og eru aðgengilegir á vef héraðsdómstólanna var krafist upptöku fjár í sjö málum. Ekki var krafist upptöku fjár í máli Júlíusar Vífils Ingvarssonar því frumbrot hans sem var skattalagabrot var löngu fyrnt og vildi saksóknari gæta meðalhófs en málið á sér engin fordæmi hér á landi. Viðskipti innlent 19.12.2018 18:30
Lyfjaframleiðsla Coripharma í Hafnarfirði hófst í dag Lyfjastofnun staðfesti í gær framleiðsluleyfi fyrir lyfjaverksmiðju Coripharma í Hafnarfirði og hófst lyfjaframleiðsla í verksmiðjunni í dag. Verksmiðjan er í sama húsnæði og Actavis var í áður. Starfsmenn eru 37 en langflestir þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Actavis. Viðskipti innlent 19.12.2018 18:30
Slaknar á spennu í þjóðarbúskapnum Á næsta ári mun fjármálastöðugleikaráð funda 1. apríl, 21. júní, 24. september og 17. desember. Viðskipti innlent 19.12.2018 17:43
Sætanýtingin hjá WOW air 85 prósent í nóvember WOW air fluttu um 197 þúsund farþega til og frá landinu í síðasta mánuði. Viðskipti innlent 19.12.2018 12:45
Hrund tekur við starfi framkvæmdastjóra Festu Hrund Gunnsteinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdarstjóri Festu – miðstöðvar um samfélagslega ábyrgð. Viðskipti innlent 19.12.2018 12:22
Mikill verðmunur á jólamatnum samkvæmt könnun ASÍ Að því er fram kemur í tilkynningu ASÍ var verðmunurinn mestur á algengum jólamat eins og til dæmis kjöti, gosi, jólaöli og konfekti. Viðskipti innlent 19.12.2018 11:08
Vonbrigði að Samherjamálið hafi verið dregið að ósynju Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir að það séu sér vonbrigði að bankaráð Seðlabankans hafi farið fram á frest til að svara erindi forsætisráðherra vegna hins svokallaða Samherjamáls. Viðskipti innlent 19.12.2018 10:41
Ljúfar sigurstundir í krefjandi rekstri Björn Einarsson, formaður knattspyrnufélagsins Víkings, var ráðinn til starfa sem framkvæmdastjóri TVG-Zimsen árið 2006 og innleiddi nýja stefnu sem fól í sér meiri áherslu á að byggja upp fyrirtækið að alþjóðlegri fyrirmynd. Umsvifin jukust jafnt og þétt á næstu árum. Viðskipti innlent 19.12.2018 09:00
Velta vefverslunar Advania tvöfaldaðist Framlegðin af verslun Advania á Íslandi tvöfaldaðist þegar hún var færð inn í stafræna heima og versluninni í Guðrúnartúni var lokað. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30
Hampiðjan teygir anga sína til 14 landa Um 87 prósent veltu Hampiðjunnar voru erlendis árið 2017. Hampiðjan keypti færeyskan keppinaut árið 2016 og veltan tvöfaldaðist. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:30
Nýttu ekki forkaupsrétt að hlut í HS Orku Stjórn Jarðvarma, samlagshlutafélag fjórtan lífeyrissjóða sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, ákvað að nýta sér ekki forkaupsrétt sinn að 12,7 prósenta hlut í orkufyrirtækinu, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:15
Fá að kaupa áskriftarréttindi í Kviku Fyrirhugað er að bjóða starfsmönnum GAMMA Capital Management að kaupa áskriftarréttindi að hlutum í Kviku banka í kjölfar yfirtöku fjárfestingarbankans á verðbréfafyrirtækinu. Viðskipti innlent 19.12.2018 08:00
Útlán Byrs ofmetin um tvo milljarða Útlán í lánasafni Byrs, sem Íslandsbanki tók yfir haustið 2011, voru ofmetin um ríflega tvo milljarða króna að mati dómkvaddra matsmanna. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:30
Færsluhirðir WOW air heldur meiru eftir af fjárhæð fargjalda Færsluhirðir WOW air heldur nú eftir umtalsvert stærri hluta en áður af fargjöldum sem farþegar flugfélagsins greiða þangað til flugferð hefur verið farin. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:15
Samkaup hafa kært kaup Haga á Olís til áfrýjunarnefndar Krefst matvörukeðjan aðallega að ákvörðunin verði felld úr gildi og kaupin ógilt en til vara að áfrýjunarnefnd samkeppnismála ákveði að binda kaupin frekari skilyrðum og takmörkunum, einkum er varða möguleika sameinaðs félags til þess að vaxa á sviði dagvörumarkaðar. Viðskipti innlent 19.12.2018 07:00