Viðskipti innlent Pétur Rúnar ráðinn markaðsstjóri Borgarleikhússins Hann tók við starfinu af Maríu Hrund Marínósdóttur sem hafði gegnt starfinu síðastliðin tvö ár. Viðskipti innlent 23.8.2019 11:01 Hagnaður sjóða fimmfaldaðist milli ára Hagnaður Íslandssjóða hf. nam 262 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Viðskipti innlent 23.8.2019 10:49 Útlensk Ísey ódýrari en íslensk Ísey Ísey skyr er ódýrara í Finnlandi og Bretlandi en á Íslandi. Viðskipti innlent 23.8.2019 10:45 Herdís snýr sér að rekstri á Reykjalundi Herdís Gunnarsdóttir, fyrrverandi forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri endurhæfingarsviðs Reykjalundar. Viðskipti innlent 23.8.2019 10:21 Guðrún nýtur áfram trausts formanns VR Guðrún Johnsen var stjórnarformaður Arion banka þegar ráðningarsamningi við þáverandi bankastjóra var breytt. VR hefur skipað Guðrúnu í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Formaður VR segist „treysta henni fullkomlega“ Viðskipti innlent 23.8.2019 06:15 Árétta að apótek mega víst gefa afslátt Apótekum er frjálst að veita afslætti á lyfjum sem falla undir greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands, þvert á það sem margir lyfsalar og apótekarar halda. Viðskipti innlent 22.8.2019 16:00 Varaformaður stjórnarinnar keypti fyrir 77 milljónir í Icelandair Ómar Benediktsson keypti á þriðja tímanum í dag rúmlega 10,7 milljón hluti í félaginu. Viðskipti innlent 22.8.2019 15:11 Bíókóngur Íslands segir launatölurnar tóma lygi Þetta er tóm lýgi sem þarna stendur um mig, segir Árni Samúelsson í Sambíóunum. Viðskipti innlent 22.8.2019 14:20 Spá því að Ásgeir lækki stýrivexti um leið Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti um 0,25 prósentustig við næstu vaxtaákvörðun þann 28. ágúst. Viðskipti innlent 22.8.2019 11:37 „Margir milljarðar“ geti sparast með sameiningu banka Hægt væri að ná mikill hagræðingu með því að sameina banka á Íslandi að sögn bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.8.2019 11:04 CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar Embætti ríkissaksóknara hefur áfrýjað CLN-málinu svokallaða til Landsréttar. Viðskipti innlent 22.8.2019 08:51 Norskur risi eignast fimmtung í Nóa-Síríusi Nói-Síríus hf. og norska fyrirtækjasamsteypan Orkla ASA hafa komist að samkomulagi um kaup Orkla á 20 prósent hlut í Nóa-Síríus. Viðskipti innlent 22.8.2019 08:42 Fulltrúi Bankasýslunnar segist hafa „átt við ofurefli að etja“ Þáverandi fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka segist hafa "átt við ofurefli að etja“ þegar Höskuldur Ólafsson, fyrrverandi bankastjóri, hafi sumarið 2017 farið fram á sex mánuði í viðbót í starfslokagreiðslu. Viðskipti innlent 22.8.2019 06:15 Ekki rétt gefið í miðbæ Reykjavíkur Veitingamaður og eigandi atvinnuhúsnæðis í miðbænum segir stefnu borgaryfirvalda skekkja samkeppnisstöðu. Heft aðengi að miðbænum þyngi róðurinn í veitingarekstri. Viðskipti innlent 22.8.2019 06:15 Innkalla diskasett frá Sophie la girafe Of hátt flæði af melamíni mældist úr vörunni. Viðskipti innlent 21.8.2019 15:34 „Síðasta þorskastríð við Ísland endaði ekki vel“ Chris Davies, formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins vill að samráð komist á milli strandríkja í Atlantshafi um makrílkvóta áður en Bretland yfirgefur ESB. Hann óttast að þá muni Bretar standa einir eftir í deilu við Íslendinga. Sögulega séð hafi það ekki reynst Bretum vel. Viðskipti innlent 21.8.2019 15:15 Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ Viðskipti innlent 21.8.2019 11:15 Lögmannsstofurnar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal sameinast Áætlað er að samruninn muni taka gildi í haust, samkvæmt heimildum Markaðarins. Samanlögð velta félaganna var um 860 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 21.8.2019 09:00 Meiri einhugur um framtíðarstefnuna Stjórnarformaður Brims segir að eftir sölu Gildis á stórum hlut í fyrirtækinu megi vænta þess að meiri einhugur verði í hluthafahópinum. FISK Seafood sjái tækifæri í aukinni sölustarfsemi í Asíu eins og Brim. Viðskipti innlent 21.8.2019 09:00 Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 08:15 Allrahanda tapaði hálfum milljarði Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána. Viðskipti innlent 21.8.2019 08:15 Baron með yfir tveggja milljarða hlut í Marel Baron Capital er með eignir í stýringu að jafnvirði um þrjátíu milljarða Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15 550 milljónir í hagnað Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði út arður að fjárhæð 100 milljónir króna vegna síðasta rekstrarárs. Eigið fé félagsins nam 1.982 milljónum króna í árslok 2018 og eignir 3.695 milljónum. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15 Hagnaður Orfs líftækni fjórfaldast Líftæknifyrirtækið Orf hagnaðist um 161 milljón króna á síðasta ári en það er um fjórfalt meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam 38 milljónum króna. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15 Líklega ekki síðustu uppsagnirnar Mikið hefur verið fjallað um rekstrarvanda fyrirtækisins og þurfti ríkið meðal annars að veita 500 milljóna króna lán síðastliðið haust. Viðskipti innlent 21.8.2019 06:15 Segist hafa verið með svartsýnustu mönnum fyrir hrun Ásgeir Jónsson svaraði spurningum um þátttöku sína á árunum fyrir efnahagshrunið. Viðskipti innlent 20.8.2019 21:57 Tekjur Íslendinga: Ólafur Ragnar tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Fyrrverandi forstjóri Festa er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Viðskipti innlent 20.8.2019 17:16 Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.8.2019 16:30 Aton og Jónsson & Le'macks í eina sæng Almannatengslafyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le'macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL. Viðskipti innlent 20.8.2019 14:55 Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:08 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 334 ›
Pétur Rúnar ráðinn markaðsstjóri Borgarleikhússins Hann tók við starfinu af Maríu Hrund Marínósdóttur sem hafði gegnt starfinu síðastliðin tvö ár. Viðskipti innlent 23.8.2019 11:01
Hagnaður sjóða fimmfaldaðist milli ára Hagnaður Íslandssjóða hf. nam 262 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Viðskipti innlent 23.8.2019 10:49
Útlensk Ísey ódýrari en íslensk Ísey Ísey skyr er ódýrara í Finnlandi og Bretlandi en á Íslandi. Viðskipti innlent 23.8.2019 10:45
Herdís snýr sér að rekstri á Reykjalundi Herdís Gunnarsdóttir, fyrrverandi forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri endurhæfingarsviðs Reykjalundar. Viðskipti innlent 23.8.2019 10:21
Guðrún nýtur áfram trausts formanns VR Guðrún Johnsen var stjórnarformaður Arion banka þegar ráðningarsamningi við þáverandi bankastjóra var breytt. VR hefur skipað Guðrúnu í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Formaður VR segist „treysta henni fullkomlega“ Viðskipti innlent 23.8.2019 06:15
Árétta að apótek mega víst gefa afslátt Apótekum er frjálst að veita afslætti á lyfjum sem falla undir greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands, þvert á það sem margir lyfsalar og apótekarar halda. Viðskipti innlent 22.8.2019 16:00
Varaformaður stjórnarinnar keypti fyrir 77 milljónir í Icelandair Ómar Benediktsson keypti á þriðja tímanum í dag rúmlega 10,7 milljón hluti í félaginu. Viðskipti innlent 22.8.2019 15:11
Bíókóngur Íslands segir launatölurnar tóma lygi Þetta er tóm lýgi sem þarna stendur um mig, segir Árni Samúelsson í Sambíóunum. Viðskipti innlent 22.8.2019 14:20
Spá því að Ásgeir lækki stýrivexti um leið Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka vexti um 0,25 prósentustig við næstu vaxtaákvörðun þann 28. ágúst. Viðskipti innlent 22.8.2019 11:37
„Margir milljarðar“ geti sparast með sameiningu banka Hægt væri að ná mikill hagræðingu með því að sameina banka á Íslandi að sögn bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22.8.2019 11:04
CLN-málinu áfrýjað til Landsréttar Embætti ríkissaksóknara hefur áfrýjað CLN-málinu svokallaða til Landsréttar. Viðskipti innlent 22.8.2019 08:51
Norskur risi eignast fimmtung í Nóa-Síríusi Nói-Síríus hf. og norska fyrirtækjasamsteypan Orkla ASA hafa komist að samkomulagi um kaup Orkla á 20 prósent hlut í Nóa-Síríus. Viðskipti innlent 22.8.2019 08:42
Fulltrúi Bankasýslunnar segist hafa „átt við ofurefli að etja“ Þáverandi fulltrúi Bankasýslu ríkisins í stjórn Arion banka segist hafa "átt við ofurefli að etja“ þegar Höskuldur Ólafsson, fyrrverandi bankastjóri, hafi sumarið 2017 farið fram á sex mánuði í viðbót í starfslokagreiðslu. Viðskipti innlent 22.8.2019 06:15
Ekki rétt gefið í miðbæ Reykjavíkur Veitingamaður og eigandi atvinnuhúsnæðis í miðbænum segir stefnu borgaryfirvalda skekkja samkeppnisstöðu. Heft aðengi að miðbænum þyngi róðurinn í veitingarekstri. Viðskipti innlent 22.8.2019 06:15
Innkalla diskasett frá Sophie la girafe Of hátt flæði af melamíni mældist úr vörunni. Viðskipti innlent 21.8.2019 15:34
„Síðasta þorskastríð við Ísland endaði ekki vel“ Chris Davies, formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins vill að samráð komist á milli strandríkja í Atlantshafi um makrílkvóta áður en Bretland yfirgefur ESB. Hann óttast að þá muni Bretar standa einir eftir í deilu við Íslendinga. Sögulega séð hafi það ekki reynst Bretum vel. Viðskipti innlent 21.8.2019 15:15
Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ Viðskipti innlent 21.8.2019 11:15
Lögmannsstofurnar BBA Legal og Fjeldsted & Blöndal sameinast Áætlað er að samruninn muni taka gildi í haust, samkvæmt heimildum Markaðarins. Samanlögð velta félaganna var um 860 milljónir króna í fyrra. Viðskipti innlent 21.8.2019 09:00
Meiri einhugur um framtíðarstefnuna Stjórnarformaður Brims segir að eftir sölu Gildis á stórum hlut í fyrirtækinu megi vænta þess að meiri einhugur verði í hluthafahópinum. FISK Seafood sjái tækifæri í aukinni sölustarfsemi í Asíu eins og Brim. Viðskipti innlent 21.8.2019 09:00
Fulltrúi ríkisins blessaði 150 milljóna starfslok Fulltrúi Bankasýslunnar í stjórn Arion banka gerði engar athugasemdir við breytingar á ráðningarsamningi þáverandi bankastjóra sumarið 2017. Viðskipti innlent 21.8.2019 08:15
Allrahanda tapaði hálfum milljarði Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána. Viðskipti innlent 21.8.2019 08:15
Baron með yfir tveggja milljarða hlut í Marel Baron Capital er með eignir í stýringu að jafnvirði um þrjátíu milljarða Bandaríkjadala. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15
550 milljónir í hagnað Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði út arður að fjárhæð 100 milljónir króna vegna síðasta rekstrarárs. Eigið fé félagsins nam 1.982 milljónum króna í árslok 2018 og eignir 3.695 milljónum. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15
Hagnaður Orfs líftækni fjórfaldast Líftæknifyrirtækið Orf hagnaðist um 161 milljón króna á síðasta ári en það er um fjórfalt meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam 38 milljónum króna. Viðskipti innlent 21.8.2019 07:15
Líklega ekki síðustu uppsagnirnar Mikið hefur verið fjallað um rekstrarvanda fyrirtækisins og þurfti ríkið meðal annars að veita 500 milljóna króna lán síðastliðið haust. Viðskipti innlent 21.8.2019 06:15
Segist hafa verið með svartsýnustu mönnum fyrir hrun Ásgeir Jónsson svaraði spurningum um þátttöku sína á árunum fyrir efnahagshrunið. Viðskipti innlent 20.8.2019 21:57
Tekjur Íslendinga: Ólafur Ragnar tekjuhæsti stjórnmálamaðurinn Fyrrverandi forstjóri Festa er með hæstu tekjur á Íslandi samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar, með ríflega tuttugu og átta milljónir króna á mánuði eða þrettánföld laun forsætisráðherra. Viðskipti innlent 20.8.2019 17:16
Ofmátu tekjur og vanmátu kostnað en sjá fram á betri vetur Dagurinn var fjarskiptafyrirtækinu Sýn erfiður í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 20.8.2019 16:30
Aton og Jónsson & Le'macks í eina sæng Almannatengslafyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le'macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL. Viðskipti innlent 20.8.2019 14:55
Ritstjóri Tekjublaðsins segir um viðkvæmar upplýsingar að ræða Trausti deilir ekki einarðri andstöðu Björgvins fyrrum kollega síns gegn birtingu upplýsinganna. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:08