Viðskipti innlent Novator og Hilmar fjárfesta í bresku tölvuleikjafyrirtæki Fyrirtækið var stofnað af Íslendingnum Haraldi Þór Björnssyni árið 2009. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:45 Féllu frá fimm milljóna evra kröfum Þrotabú Marorku International og dótturfélög féllu frá kröfum að fjárhæð 5,2 milljónir evra, jafnvirði tæplega 730 milljóna króna, gagnvart Marorku ehf. en það selur orkustjórnunarkerfi og hugbúnað í stór skip. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:30 VÍS segir upp átta starfsmönnum Tryggingarfélagið VÍS sagði upp átta starfsmönnum fyrir helgi. Þeir störfuðu þvert á deildir. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:30 Síminn kann að hafa brotið gegn sátt Samkvæmt frummati Samkeppniseftirlitsins kann Síminn að hafa farið í bága við samkeppnislög og brotið gegn sátt. Forstjóri Símans segir matið háð miklum fyrirvörum. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:15 Dró úr byggingu eigin íbúða fyrir einu og hálfu ári Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að erlendir verktakar vanmeti oft markaðinn og því hafi starfsemi þeirra hér yfirleitt verið rekin með tapi. Efnahagsþróun setti strik í reikninginn varðandi sölu á Hafnartorginu. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:15 Félag Heiðars tapaði 800 milljónum Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, forstjóra Sýnar, tapaði samtals 787 milljónum króna á árinu 2018 borið saman við hagnað upp á 189 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:00 Fjórðungshlutur verði seldur í hlutafjárútboði Bankasýslan leggur til að annaðhvort útboðsleið eða uppboðsleið verði farin við sölu á Íslandsbanka. Tillögur stofnunarinnar kynntar ráðherranefnd um efnahagsmál í síðasta mánuði. Varaformaður Framsóknar segir mikilvægt að uppfæra eigendastefnu ríkisins fyrir söluferli á bönkunum. Viðskipti innlent 4.9.2019 06:45 Fjórtán starfsmönnum sagt upp hjá ÍSAM Starfsmennirnir unnu í mörgum deildum fyrirtækisins, svo sem við framleiðslu, sölu, dreifingu og á skrifstofu. Viðskipti innlent 3.9.2019 16:35 Icelandair rær á önnur auglýsingamið Icelandair hefur ákveðið að slíta þriggja áratuga samstarfi sínu við Íslensku auglýsingastofuna. Viðskipti innlent 3.9.2019 16:08 Ingibjörg kaupir í Skeljungi fyrir um 160 milljónir Félagið 365 Invest ehf., sem er alfarið í eigu 365 miðla hf., keypti í hádeginu 20 milljón hluti í Skeljungi. Viðskipti innlent 3.9.2019 15:32 Ráðin nýr fjármálastjóri ORF Auður Árnadóttir hefur verið ráðin nýr fjármálastjóri hjá ORF Líftækni. Viðskipti innlent 3.9.2019 11:07 Tiltektin kostaði Ingibjörgu milljarð Fjölmiðlafyrirtækið 365, sem fer með helmingshlut í móðurfélagi Fréttablaðsins, tapaði 1.027 milljónum króna árið 2018. Viðskipti innlent 3.9.2019 10:15 Flugbjörgunarsveitarmaður til Pipar/TBWA Friðrik Gunnar Kristjánsson hefur verið ráðinn til auglýsingastofunnar Pipar\TBWA. Viðskipti innlent 3.9.2019 09:14 Tóku ábyrgð á kerfisvillum eftir fund með Neytendasamtökunum Á vef Neytendasamtakanna er þremur ferðaskrifstofum hrósað fyrir að hafa taka fulla ábyrgð á kerfisvillum í bókunarkerfi sem urðu til þess að viðskiptavinir voru rukkaðir um lægra verð en áætlað var. Viðskipti innlent 2.9.2019 21:32 Plastpokarnir fyrir grænmeti og ávexti seldir á þrjár krónur Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:13 1,4 milljarða króna viðbótarkostnaður hjá Sorpu Breytingar á fjárfestingaáætlun Sorpu til næstu fjögurra ára voru samþykktar á stjórnarfundi félagsins í dag. Viðbótarkostnaðurinn nemur í heildina um 1,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:00 Tap útgefanda Morgunblaðsins, Mbl og K100 áttfaldast á tveimur árum Árið 2018 reyndist Árvakri hf. erfitt en fyrirtækið var rekið með 415 milljóna króna halla. Viðskipti innlent 2.9.2019 15:34 Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2.9.2019 15:30 Heiðar keypti fyrir 56 milljónir í Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, keypti í morgun hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæplega 56 milljónir króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:50 Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Viðskipti innlent 2.9.2019 13:03 Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. Viðskipti innlent 2.9.2019 11:51 Kaupir Merkismenn Fjölprent hefur keypt Merkismenn og hefur sameinað starfsemi fyrirtækjanna undir sínu nafni. Viðskipti innlent 2.9.2019 11:19 Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. Viðskipti innlent 2.9.2019 09:08 Svarar eftirspurn frá fólki í fæðingarorlofi Sólveig Eiríksdóttir á Gló svarar eftirspurn frá ungum foreldrum og opnar nýjan stað þar sem lögð er áhersla á hollan mat fyrir bæði börn og foreldra. Hún segir ungar mæður meðvitaðar um hvað þær gefa börnum sínum að borða. Viðskipti innlent 2.9.2019 07:15 Nýsköpun á niðurleið eftir aukningu eftirhrunsáranna Rannsókn sýnir að árin eftir bankahrunið jókst hlutfall fyrirtækja í nýsköpunartengdum atvinnugreinum. Frá 2014 hefur hlutfallið farið niður á við á ný. Viðskipti innlent 2.9.2019 07:15 Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Viðskipti innlent 1.9.2019 15:44 Það gekk illa að fá konur Elinóra Inga Sigurðardóttir stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, ásamt nokkrum öðrum konum árið 2007. Viðskipti innlent 31.8.2019 07:45 Elon Musk segir Tesla opna á Íslandi 9. september Athafnamaðurinn Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla segir í kvöld á Twittersíðu sinni að útibú framleiðandans opni hér á landi 9. September næstkomandi. Viðskipti innlent 31.8.2019 00:05 Ljóst fyrir áramót hvort Icelandair velji Airbus "Við höfum átt í viðræðum við Airbus og Boeing varðandi langtíma flota félagsins og þær viðræður standa þannig að við stefnum að því að taka ákvörðun fyrir lok þessa ársfjórðungs en auðvitað hefur þetta svokallaða MAX-mál áhrif á þetta verkefni líka,“ segir forstjóri Icelandair Group. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:45 Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:21 « ‹ 266 267 268 269 270 271 272 273 274 … 334 ›
Novator og Hilmar fjárfesta í bresku tölvuleikjafyrirtæki Fyrirtækið var stofnað af Íslendingnum Haraldi Þór Björnssyni árið 2009. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:45
Féllu frá fimm milljóna evra kröfum Þrotabú Marorku International og dótturfélög féllu frá kröfum að fjárhæð 5,2 milljónir evra, jafnvirði tæplega 730 milljóna króna, gagnvart Marorku ehf. en það selur orkustjórnunarkerfi og hugbúnað í stór skip. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:30
VÍS segir upp átta starfsmönnum Tryggingarfélagið VÍS sagði upp átta starfsmönnum fyrir helgi. Þeir störfuðu þvert á deildir. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:30
Síminn kann að hafa brotið gegn sátt Samkvæmt frummati Samkeppniseftirlitsins kann Síminn að hafa farið í bága við samkeppnislög og brotið gegn sátt. Forstjóri Símans segir matið háð miklum fyrirvörum. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:15
Dró úr byggingu eigin íbúða fyrir einu og hálfu ári Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að erlendir verktakar vanmeti oft markaðinn og því hafi starfsemi þeirra hér yfirleitt verið rekin með tapi. Efnahagsþróun setti strik í reikninginn varðandi sölu á Hafnartorginu. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:15
Félag Heiðars tapaði 800 milljónum Fjárfestingafélag Heiðars Guðjónssonar, forstjóra Sýnar, tapaði samtals 787 milljónum króna á árinu 2018 borið saman við hagnað upp á 189 milljónir króna árið áður. Viðskipti innlent 4.9.2019 07:00
Fjórðungshlutur verði seldur í hlutafjárútboði Bankasýslan leggur til að annaðhvort útboðsleið eða uppboðsleið verði farin við sölu á Íslandsbanka. Tillögur stofnunarinnar kynntar ráðherranefnd um efnahagsmál í síðasta mánuði. Varaformaður Framsóknar segir mikilvægt að uppfæra eigendastefnu ríkisins fyrir söluferli á bönkunum. Viðskipti innlent 4.9.2019 06:45
Fjórtán starfsmönnum sagt upp hjá ÍSAM Starfsmennirnir unnu í mörgum deildum fyrirtækisins, svo sem við framleiðslu, sölu, dreifingu og á skrifstofu. Viðskipti innlent 3.9.2019 16:35
Icelandair rær á önnur auglýsingamið Icelandair hefur ákveðið að slíta þriggja áratuga samstarfi sínu við Íslensku auglýsingastofuna. Viðskipti innlent 3.9.2019 16:08
Ingibjörg kaupir í Skeljungi fyrir um 160 milljónir Félagið 365 Invest ehf., sem er alfarið í eigu 365 miðla hf., keypti í hádeginu 20 milljón hluti í Skeljungi. Viðskipti innlent 3.9.2019 15:32
Ráðin nýr fjármálastjóri ORF Auður Árnadóttir hefur verið ráðin nýr fjármálastjóri hjá ORF Líftækni. Viðskipti innlent 3.9.2019 11:07
Tiltektin kostaði Ingibjörgu milljarð Fjölmiðlafyrirtækið 365, sem fer með helmingshlut í móðurfélagi Fréttablaðsins, tapaði 1.027 milljónum króna árið 2018. Viðskipti innlent 3.9.2019 10:15
Flugbjörgunarsveitarmaður til Pipar/TBWA Friðrik Gunnar Kristjánsson hefur verið ráðinn til auglýsingastofunnar Pipar\TBWA. Viðskipti innlent 3.9.2019 09:14
Tóku ábyrgð á kerfisvillum eftir fund með Neytendasamtökunum Á vef Neytendasamtakanna er þremur ferðaskrifstofum hrósað fyrir að hafa taka fulla ábyrgð á kerfisvillum í bókunarkerfi sem urðu til þess að viðskiptavinir voru rukkaðir um lægra verð en áætlað var. Viðskipti innlent 2.9.2019 21:32
Plastpokarnir fyrir grænmeti og ávexti seldir á þrjár krónur Bónus hefur ákveðið að rukka þrjár krónur fyrir hvern plastpoka undir grænmeti og ávexti. Þetta gerir verslunin í tilefni af því að frá og með gærdeginum er bannað samkvæmt lögum að gefa poka. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:13
1,4 milljarða króna viðbótarkostnaður hjá Sorpu Breytingar á fjárfestingaáætlun Sorpu til næstu fjögurra ára voru samþykktar á stjórnarfundi félagsins í dag. Viðbótarkostnaðurinn nemur í heildina um 1,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 16:00
Tap útgefanda Morgunblaðsins, Mbl og K100 áttfaldast á tveimur árum Árið 2018 reyndist Árvakri hf. erfitt en fyrirtækið var rekið með 415 milljóna króna halla. Viðskipti innlent 2.9.2019 15:34
Bíllausir fá ódýrari klippingu Langar að umbuna fólki fyrir að taka strætó, hjóla og ganga. Viðskipti innlent 2.9.2019 15:30
Heiðar keypti fyrir 56 milljónir í Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, keypti í morgun hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tæplega 56 milljónir króna. Viðskipti innlent 2.9.2019 14:50
Tollar á blómkál lækkaðir næstu þrjá mánuði vegna skorts Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Viðskipti innlent 2.9.2019 13:03
Uppsagnir á auglýsingastofunni Brandenburg Fjórum starfsmönnum var sagt upp störfum á auglýsingastofunni Brandenburg í liðinni viku. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brandenburg, segir fyrirtækið finna fyrir samdrætti í þjóðfélaginu eins og aðrir. Viðskipti innlent 2.9.2019 11:51
Kaupir Merkismenn Fjölprent hefur keypt Merkismenn og hefur sameinað starfsemi fyrirtækjanna undir sínu nafni. Viðskipti innlent 2.9.2019 11:19
Fyrrverandi þingmaður ráðinn til BSRB Sigríður Ingibjörg Ingadóttir var áður formaður fjárlaga- og velferðarnefnda Alþingis fyrir hönd Samfylkingarinnar. Viðskipti innlent 2.9.2019 09:08
Svarar eftirspurn frá fólki í fæðingarorlofi Sólveig Eiríksdóttir á Gló svarar eftirspurn frá ungum foreldrum og opnar nýjan stað þar sem lögð er áhersla á hollan mat fyrir bæði börn og foreldra. Hún segir ungar mæður meðvitaðar um hvað þær gefa börnum sínum að borða. Viðskipti innlent 2.9.2019 07:15
Nýsköpun á niðurleið eftir aukningu eftirhrunsáranna Rannsókn sýnir að árin eftir bankahrunið jókst hlutfall fyrirtækja í nýsköpunartengdum atvinnugreinum. Frá 2014 hefur hlutfallið farið niður á við á ný. Viðskipti innlent 2.9.2019 07:15
Fyrsti áfangi plastpokabanns tekur gildi í dag Breytingin kemur til vegna löggjafar sem samþykkt var á Alþingi í maí síðastliðnum. Viðskipti innlent 1.9.2019 15:44
Það gekk illa að fá konur Elinóra Inga Sigurðardóttir stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, ásamt nokkrum öðrum konum árið 2007. Viðskipti innlent 31.8.2019 07:45
Elon Musk segir Tesla opna á Íslandi 9. september Athafnamaðurinn Elon Musk, stofnandi rafbílaframleiðandans Tesla segir í kvöld á Twittersíðu sinni að útibú framleiðandans opni hér á landi 9. September næstkomandi. Viðskipti innlent 31.8.2019 00:05
Ljóst fyrir áramót hvort Icelandair velji Airbus "Við höfum átt í viðræðum við Airbus og Boeing varðandi langtíma flota félagsins og þær viðræður standa þannig að við stefnum að því að taka ákvörðun fyrir lok þessa ársfjórðungs en auðvitað hefur þetta svokallaða MAX-mál áhrif á þetta verkefni líka,“ segir forstjóri Icelandair Group. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:45
Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:21