Viðskipti innlent Annar loðnuleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar: Loðna á „stangli“ en ekkert magn sem heitir „Það hefur nú lítið breyst. Við erum svona að byrja að þreifa á þessu og enn sem komið er að þá er búið að vera lítið að sjá. Það eru þrjú skip sem eru komin þarna fyrir austan land og eru að skanna bæði utan við landgrunnsbrúnina og uppá landgrunninum og þar er enn sem komið er lítið að sjá. Það er svona loðna á stangli en ekkert magn sem heitir,“ segir Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar. Viðskipti innlent 5.2.2020 12:00 Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:47 Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:43 Hópuppsagnir í janúar náðu til 95 manns Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í janúar þar sem 95 starfsmönnum var sagt upp störfum. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:36 Óska eftir að Jötunn vélar verði tekið til gjaldþrotaskipta Forsvarsmenn Jötunn véla, hafa lagt fram beiðni um að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið hefur á undanförnum árum verið umsvifamikið þjónustufyrirtækið í landbúnaði hér á landi. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:15 Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivöxti bankans í 2,75% á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 5.2.2020 09:30 Stýrivextir lækka í 2,75 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 5.2.2020 08:56 Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins 2020 Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Viðskipti innlent 5.2.2020 08:00 Óvíst hvort namibísku skipverjunum verði sagt upp Fjöldi namibískra skipverja er í óvissu með stöðu sína eftir að Samherji ákvað fara með Skipin Geysi og Sögu frá Namibíu. Viðskipti innlent 4.2.2020 15:15 Kristján tekur við af Ingva hjá H:N Markaðssamskiptum Kristján Hjálmarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 4.2.2020 13:47 Hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði Borgarráð hefur ákveðið að afturkalla lóðarvilyrði til félagsins eftir að Síminn tilkynnti borginni að fallið hafi verið frá fyrirhuguðum áætlunum. Viðskipti innlent 4.2.2020 07:56 Endurvekja Facebook-síðu WOW Air Þetta er auðvitað ákveðið lífsmark með undirbúningsferlinu sem hefur staðið yfir í marga mánuði en hefur tekið lengri tíma en við áttum von á. WOW world er ákveðið hugtak sem við höfum verið að nota og þetta er vísbending um að fólk sé að hugsa stórt segir Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður WOW Air. Viðskipti innlent 3.2.2020 21:35 Iceland innkallar vegan pizzur Iceland hefur innkallað „No Cheese Houmous Style Pizza 284g“ og „No Cheese Mediterranean Pizza 382g“. Viðskipti innlent 3.2.2020 14:29 Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. Viðskipti innlent 3.2.2020 13:45 Pósturinn getur ekki sent til Kína vegna Wuhan-veirunnar Ekki er hægt að senda sendingar með Póstinum til Kína. Ástæðan er sú að þau flugfélög sem þjónusta Póstinn eru hætt að fljúga til landsins vegna Wuhan-veirunnar. Viðskipti innlent 3.2.2020 11:17 Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands. Viðskipti innlent 3.2.2020 10:09 Agla Eir nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Agla Eir Vilhjálmsdóttir hefur tekið við starfi lögfræðings Viðskiptaráðs Íslands. Viðskipti innlent 3.2.2020 08:03 Sala nýrra fólksbíla heldur áfram að dragast saman Sala á nýjum fólksbílum hefur farið hægt af stað það sem af er ári en í janúar seldust 709 nýir fólksbílar hér á landi. Viðskipti innlent 31.1.2020 20:30 Orðinn stafrænn leiðtogi í ráðuneyti Bjarna Andri Heiðar Kristinsson hefur verið ráðinn stafrænn leiðtogi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Viðskipti innlent 31.1.2020 13:55 Búist við töfum á póstsendingum frá Kína Mörg flugfélög hafa aflýst ferðum til Kína sökum Wuhan-veirunnar sem nú herjar. Viðskipti innlent 31.1.2020 13:10 Samið við verktaka um byggingu baðlóns á Kársnesi Nature Resort ehf og ÍAV hf. undirrituðu í dag verksamning sem felur í sér að ÍAV verður aðalverktaki við uppbyggingu á baðlóni fyrir Nature Resort ehf við Vesturvör á Kársnesi í Kópavogi. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:46 Sýknudómur í máli Björgólfs og Gunnars staðfestur í París Áfrýjunardómstóll í París í Frakklandi hefur staðfest niðurstöðu undirréttar þar í landi og sýknað Björgólf Guðmundsson, fyrrverandi aðaleiganda Landsbankans, og Gunnari Thoroddsen, fyrrverandi yfirmanns bankans í Lúxemborg, af ákæru um að hafa blekkt hundruð manna til að taka veðlán hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:29 Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær. Viðskipti innlent 31.1.2020 11:38 Snorri Pétur til Keahótela Snorri Pétur Eggertsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs og tekjustýringar hjá Keahótelum. Viðskipti innlent 31.1.2020 10:36 Andri Már boðar nýja nálgun á íslenskan ferðamarkað Aventura Holidays, ný ferðaskrifstofa á vegum Andra Más Ingólfssonar, fyrrum eiganda Primera Travel, mun hefja sölu á ferðum í næsta mánuði. Viðskipti innlent 31.1.2020 09:00 MDE tekur markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Viðskipti innlent 31.1.2020 07:45 Icelandair grípur til varúðarráðstafana vegna Wuhan-veirunnar Icelandair er í reglulegum samskiptum við sóttvarnarlækni vegna Wuhan-kórónaveirunnar og hefur félagið gripið til varúðunarráðstafana vegna hennar. Flugfélagið hefur til að mynda sett viðbótarbúnað á borð við andlitsgrímur, hanska og sótthreinsiefni um borð í vélar sínar. Viðskipti innlent 30.1.2020 16:00 Heimavellir seldu íbúðirnar á Skaga á 346 milljónum undir markaðsverði Verkalýðsleiðtoginn Vilhjálmur Birgisson hellir sér yfir Heimavelli og Íbúðalánasjóð. Viðskipti innlent 30.1.2020 12:29 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. Viðskipti innlent 30.1.2020 11:03 Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 30.1.2020 08:45 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Annar loðnuleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar: Loðna á „stangli“ en ekkert magn sem heitir „Það hefur nú lítið breyst. Við erum svona að byrja að þreifa á þessu og enn sem komið er að þá er búið að vera lítið að sjá. Það eru þrjú skip sem eru komin þarna fyrir austan land og eru að skanna bæði utan við landgrunnsbrúnina og uppá landgrunninum og þar er enn sem komið er lítið að sjá. Það er svona loðna á stangli en ekkert magn sem heitir,“ segir Birkir Bárðarson, leiðangursstjóri rannsóknarskipsins Árna Friðrikssonar. Viðskipti innlent 5.2.2020 12:00
Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:47
Efnahagsóveðurskýin hrannast upp yfir Íslandi Ingólfur Bender telur menn hafa brugðist of seint við versnandi efnahagshorfum. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:43
Hópuppsagnir í janúar náðu til 95 manns Þrjár tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í janúar þar sem 95 starfsmönnum var sagt upp störfum. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:36
Óska eftir að Jötunn vélar verði tekið til gjaldþrotaskipta Forsvarsmenn Jötunn véla, hafa lagt fram beiðni um að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið hefur á undanförnum árum verið umsvifamikið þjónustufyrirtækið í landbúnaði hér á landi. Viðskipti innlent 5.2.2020 11:15
Bein útsending: Peningastefnunefnd rökstyður stýrivaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka stýrivöxti bankans í 2,75% á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 5.2.2020 09:30
Stýrivextir lækka í 2,75 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Viðskipti innlent 5.2.2020 08:56
Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins 2020 Á Menntadegi atvinnulífsins 2020 verður fjallað um sköpun í íslensku atvinnulífi og menntakerfi út frá fjölmörgum sjónarhornum. Viðskipti innlent 5.2.2020 08:00
Óvíst hvort namibísku skipverjunum verði sagt upp Fjöldi namibískra skipverja er í óvissu með stöðu sína eftir að Samherji ákvað fara með Skipin Geysi og Sögu frá Namibíu. Viðskipti innlent 4.2.2020 15:15
Kristján tekur við af Ingva hjá H:N Markaðssamskiptum Kristján Hjálmarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar H:N Markaðssamskipta. Viðskipti innlent 4.2.2020 13:47
Hætta við byggingu gagnavers á Hólmsheiði Borgarráð hefur ákveðið að afturkalla lóðarvilyrði til félagsins eftir að Síminn tilkynnti borginni að fallið hafi verið frá fyrirhuguðum áætlunum. Viðskipti innlent 4.2.2020 07:56
Endurvekja Facebook-síðu WOW Air Þetta er auðvitað ákveðið lífsmark með undirbúningsferlinu sem hefur staðið yfir í marga mánuði en hefur tekið lengri tíma en við áttum von á. WOW world er ákveðið hugtak sem við höfum verið að nota og þetta er vísbending um að fólk sé að hugsa stórt segir Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill og talsmaður WOW Air. Viðskipti innlent 3.2.2020 21:35
Iceland innkallar vegan pizzur Iceland hefur innkallað „No Cheese Houmous Style Pizza 284g“ og „No Cheese Mediterranean Pizza 382g“. Viðskipti innlent 3.2.2020 14:29
Loðnan langt undir mörkum Stærð hrygningarstofns loðnu samkvæmt mælingum í janúar var um 64 þúsund tonn. Er það langt undir þeim mörkum í gildandi aflareglu sem þarf að ná svo Hafrannsóknastofnun geti ráðlagt veiðar. Viðskipti innlent 3.2.2020 13:45
Pósturinn getur ekki sent til Kína vegna Wuhan-veirunnar Ekki er hægt að senda sendingar með Póstinum til Kína. Ástæðan er sú að þau flugfélög sem þjónusta Póstinn eru hætt að fljúga til landsins vegna Wuhan-veirunnar. Viðskipti innlent 3.2.2020 11:17
Bjóða út breikkun hringvegar milli Selfoss og Hveragerðis Þegar framkvæmdum lýkur haustið 2023 verður kominn 2+1 vegur með aðskildum akstursstefnum milli þessara tveggja fjölmennustu bæja Suðurlands. Viðskipti innlent 3.2.2020 10:09
Agla Eir nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Agla Eir Vilhjálmsdóttir hefur tekið við starfi lögfræðings Viðskiptaráðs Íslands. Viðskipti innlent 3.2.2020 08:03
Sala nýrra fólksbíla heldur áfram að dragast saman Sala á nýjum fólksbílum hefur farið hægt af stað það sem af er ári en í janúar seldust 709 nýir fólksbílar hér á landi. Viðskipti innlent 31.1.2020 20:30
Orðinn stafrænn leiðtogi í ráðuneyti Bjarna Andri Heiðar Kristinsson hefur verið ráðinn stafrænn leiðtogi í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Viðskipti innlent 31.1.2020 13:55
Búist við töfum á póstsendingum frá Kína Mörg flugfélög hafa aflýst ferðum til Kína sökum Wuhan-veirunnar sem nú herjar. Viðskipti innlent 31.1.2020 13:10
Samið við verktaka um byggingu baðlóns á Kársnesi Nature Resort ehf og ÍAV hf. undirrituðu í dag verksamning sem felur í sér að ÍAV verður aðalverktaki við uppbyggingu á baðlóni fyrir Nature Resort ehf við Vesturvör á Kársnesi í Kópavogi. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:46
Sýknudómur í máli Björgólfs og Gunnars staðfestur í París Áfrýjunardómstóll í París í Frakklandi hefur staðfest niðurstöðu undirréttar þar í landi og sýknað Björgólf Guðmundsson, fyrrverandi aðaleiganda Landsbankans, og Gunnari Thoroddsen, fyrrverandi yfirmanns bankans í Lúxemborg, af ákæru um að hafa blekkt hundruð manna til að taka veðlán hjá Landsbankanum. Viðskipti innlent 31.1.2020 12:29
Landsréttur hafnaði kröfum Eimskips Landsréttur hefur hafnað kröfum Eimskips í máli sem fyrirtækið hefur rekið í tengslum við rannsókn Samkeppniseftirlitsins á ætluðu ólögmætu samráði fyrirtækisins við Samskip. Úrskurðurinn var kveðinn upp í gær. Viðskipti innlent 31.1.2020 11:38
Snorri Pétur til Keahótela Snorri Pétur Eggertsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs og tekjustýringar hjá Keahótelum. Viðskipti innlent 31.1.2020 10:36
Andri Már boðar nýja nálgun á íslenskan ferðamarkað Aventura Holidays, ný ferðaskrifstofa á vegum Andra Más Ingólfssonar, fyrrum eiganda Primera Travel, mun hefja sölu á ferðum í næsta mánuði. Viðskipti innlent 31.1.2020 09:00
MDE tekur markaðsmisnotkunarmál Landsbankans fyrir Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) mun taka markaðsmisnotkunarmál lykilstarfsmanna Landsbankans fyrir hrun til efnismeðferðar. Dómurinn úrskurðaði um þetta fyrr í mánuðinum en greint er frá málinu á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Viðskipti innlent 31.1.2020 07:45
Icelandair grípur til varúðarráðstafana vegna Wuhan-veirunnar Icelandair er í reglulegum samskiptum við sóttvarnarlækni vegna Wuhan-kórónaveirunnar og hefur félagið gripið til varúðunarráðstafana vegna hennar. Flugfélagið hefur til að mynda sett viðbótarbúnað á borð við andlitsgrímur, hanska og sótthreinsiefni um borð í vélar sínar. Viðskipti innlent 30.1.2020 16:00
Heimavellir seldu íbúðirnar á Skaga á 346 milljónum undir markaðsverði Verkalýðsleiðtoginn Vilhjálmur Birgisson hellir sér yfir Heimavelli og Íbúðalánasjóð. Viðskipti innlent 30.1.2020 12:29
Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. Viðskipti innlent 30.1.2020 11:03
Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. Viðskipti innlent 30.1.2020 08:45