Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. apríl 2021 15:32 Ólafur Adolfsson var varnarmaður í gullaldarliði Skagamanna í knattspyrnu á tíunda áratugnum. Í seinni tíð hefur hann verið áberandi í lyfjabransanum og í pólitík fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Lyfjaverslunin Reykjavíkur Apótek hefur verið rekin við Seljaveg í Reykjavík frá árinu 2009. Hún var stofnuð af lyfjafræðingnum Ólafi Adolfssyni sem kaupir nú aftur 90 prósenta hlut apóteksins sem seldur var til Haga árið 2019. „Ég er mjög glaður með kaupin og við hjá Reykjavíkur Apóteki hlökkum til að þjónusta áfram okkar tryggu viðskiptavini, sem margir hverjir hafa fylgt okkur allt frá stofnun félagsins. Samkeppni er hörð á smásölumarkaði lyfja og þá er gott að hafa reynslumikið starfsfólk sem þekkir mikilvægi góðrar þjónustu og það kunna viðskiptavinir okkar sannarlega vel að meta" segir Ólafur. „Þetta hefur verið lærdómsríkt ferli og ég hef notið samstarfsins með Högum en hlakka þó til að einbeita mér aftur að kjarnastarfseminni hér á Seljaveginum.“ Í mars 2019 keyptu Hagar 90% hlut í Reykjavíkur Apóteki með það að markmiði að opna fleiri lyfjaverslanir undir vörumerki apóteksins. Tæpu ári síðar, í febrúar 2020, opnuðu Hagar svo nýja verslun undir merkjum Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni. Í október sama ár ákváðu Hagar svo að hætta rekstri lyfjaverslana og einbeita sér að kjarnarekstri og voru verslanir Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni og við Seljaveg settar í söluferli. Því söluferli er nú lokið og er niðurstaðan sú að vörumerki Reykjavíkur Apóteks og rekstur verslunarinnar við Seljaveg eru keypt aftur af Ólafi. Hann er sem fyrr segi stofnandi Reykjavíkur Apóteks og var jafnframt meðeigandi Haga að félaginu. Rekstur lyfjaverslunarinnar í Skeifunni var seldur til Lyfju eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag. Lyf Samkeppnismál Reykjavík Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
„Ég er mjög glaður með kaupin og við hjá Reykjavíkur Apóteki hlökkum til að þjónusta áfram okkar tryggu viðskiptavini, sem margir hverjir hafa fylgt okkur allt frá stofnun félagsins. Samkeppni er hörð á smásölumarkaði lyfja og þá er gott að hafa reynslumikið starfsfólk sem þekkir mikilvægi góðrar þjónustu og það kunna viðskiptavinir okkar sannarlega vel að meta" segir Ólafur. „Þetta hefur verið lærdómsríkt ferli og ég hef notið samstarfsins með Högum en hlakka þó til að einbeita mér aftur að kjarnastarfseminni hér á Seljaveginum.“ Í mars 2019 keyptu Hagar 90% hlut í Reykjavíkur Apóteki með það að markmiði að opna fleiri lyfjaverslanir undir vörumerki apóteksins. Tæpu ári síðar, í febrúar 2020, opnuðu Hagar svo nýja verslun undir merkjum Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni. Í október sama ár ákváðu Hagar svo að hætta rekstri lyfjaverslana og einbeita sér að kjarnarekstri og voru verslanir Reykjavíkur Apóteks í Skeifunni og við Seljaveg settar í söluferli. Því söluferli er nú lokið og er niðurstaðan sú að vörumerki Reykjavíkur Apóteks og rekstur verslunarinnar við Seljaveg eru keypt aftur af Ólafi. Hann er sem fyrr segi stofnandi Reykjavíkur Apóteks og var jafnframt meðeigandi Haga að félaginu. Rekstur lyfjaverslunarinnar í Skeifunni var seldur til Lyfju eins og greint var frá á Vísi fyrr í dag.
Lyf Samkeppnismál Reykjavík Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira