Viðskipti erlent

Svona þögguðu ísbirnirnir niður í Guðna orkumálastjóra
Greenpeace-samtökin í Noregi tóku myndband af mótmælaaðgerð sinni þegar meðlimir samtakanna, klæddir ísbjarnarbúningi, stormuðu inn á olíuráðstefnu í Osló í gær.

Hagvöxtur af stað í Kína, Bretlandi og á Evrusvæðinu
Hagvöxtur er aftur kominn af stað á Evrusvæðinu, Kína og í Bretlandi. Ennþá er hann hægfara í Indlandi, Rússlandi og Brasilíu. Hann mun þó vera í meðallagi í sögulegu samhengi.

iPhone með stærri skjá í þróun hjá Apple
Apple er að hanna nýjan iPhone með stærri skjá sem er kúptur og með betri skynjara sem greina mismunandi þrýsting. Þetta er haft eftir ónefndum viðmælenda á vef Bloomberg. Símarnir eru ætlaðir í sölu á seinni hluta næsta árs.

Faroe Petroleum og Statoil finna olíulind í Noregshafi
Norska olíufélagið Statoil og Faroe Petroleum, sem Færeyingar stofnuðu árið 1997, tilkynntu í morgun um þau hefðu fundið nýja olíulind við vesturströnd Noregs. Stærð hennar er áætluð milli 60 og 100 milljónir olíutunna.

Facebook breytir ,Like' takkanum
,Like' takkinn á Facebook sem birtist daglega á yfir 7,5 milljónum vefsíða um allan heim mun taka breytingum á næstunni.

Hönnuðu ósýnilegan reiðhjólahjálm
Margir hjólreiðamenn kjósa það frekar að hjóla án hjálms, og stefna þannig öryggi sínu í hættu vegna hégóma eða fyrir aukin þægindi.

Twitter skaut Google ref fyrir rass
Hlutafjárútboð samfélagsmiðilsins Twitter í gær er með því stærra sem sést hefur meðal internetfyrirtækja. Í frétt Venturebeat segir að Twitter sú númer tvö á lista yfir hlutafjárútboð á bréfum internetfyrirtækjum.

Lánshæfi Frakka lækkar
Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur ákveðið að lækka lánshæfiseinkunn Frakklands, úr AA+ og í AA. Fyrirtækið segir að ástæða þessa sé sú að Frakkar stríði við mikið atvinnuleysi sem geri stjórnvöldum erfitt fyrir að innleiða aðgerðir sem ætlað var að rétta efnahagslífið af.

Twitter slær í gegn á Wall Street
Verið er að skrá samfélagsmiðilinn Twitter á markað í kauphöllinni í New York í þessum skrifuðu orðum. Um er að ræða stærstu skráningu á netfyrirtækis á markað síðan Facebook var skráð í maí á síðasta ári.

Stærsta myndbandaleiga Bandaríkjanna lokar
Myndbandaleigunni Blockbuster í Bandaríkjunum verður endanlega lokað í janúar.

Call of Duty: Ghosts mokseldist á fyrsta degi
Seldist fyrir meira en einn milljarð Bandaríkjadala.

Bakkavör fær skammir
Bakkavör segir verkferla í skoðun í flatbökuverksmiðju í Harrow í Bretlandi þar sem verkalýðsfélag segir vinnulöggjöf Evrópusambandsins brotna.

Hagvaxtarspáin færð niður
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir komið að viðsnúningi í efnahagslífi Evrópu, en að hagvöxtur í evrulöndunum verði hægari en áður hafi verið spáð.

Twitter talið 13.6 milljarða dala virði
Samfélagsmiðillinn vinsæli fer á markað á fimmtudag.

Nýtt app breytir framrúðunni í GPS-tæki
Bílstjórar geta nú fengið akstursleiðbeiningar beint á framrúðu sína úr símanum.

BlackBerry á barmi gjaldþrots
Dvínandi menningarlegt mikilvægi tækja félagsins vegna Ipone og Android tækja.

Auglýsingar byrja á Instagram
Auglýsingar verða nú sýnilegar í forritinu Instagram og munu þær þekkjast á því að yfir þeim stendur "Sponsored“. Allir notendur forritsins mun sjá auglýsingarnar.

Honda eykur hagnað um 46%
Honda selur nú 4 milljónir bíla á ári en ætlar að selja 6 milljónir bíla árið 2017.

Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða
Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa.

Spáir endalokum breska morgunverðarins
Breskur þingmaður hefur áhyggjur af nýrri reglugerð um sykurmagn í sultum.

Fleiri nota LinkedIn en Twitter
Um 259 milljónir manna nota samskiptamiðilinn LinkedIn í hverjum mánuði og er þar með er LinkedIn komið fram úr Twitter sem er með 230 milljónir notenda.

Skjóta GPS-kúlum í bíla ökumanna á flótta
Starchase er nafn nýrrar tækni sem lögreglan í fjórum fylkjum Bandaríkjanna hefur tekið í notkun í von um að auka umferðaröryggi.

Stefnir í vínþurrð í heiminum
Á síðasta ári nægði vínframleiðsla rétt svo til þess að anna þeirri eftirspurn sem var til staðar á þeim tíma.

Samsung gerir gerð "appa“ auðveldari
Samsung hefur gefið út fimm forrit sem hjálpa notendum að búa til svokölluð "öpp“ fyrir farsíma. Jafnvel ætlar fyrirtækið að gera forrit sem deilir efni á milli síma, spjaldtölva og sjónvarpa.

Netflix íhugar að framleiða eigin kvikmyndir
Fyrirtækið Netflix mun hugsanlega framleiða sínar eigin kvikmyndir í framtíðinni og deila þeim á vefnum. Á þessu ári hófu þeir að framleiða þætti, til dæmis Orange Is The New Black og House Of Cards, sem slógu í gegn.

Fólksflótti frá Wikipedia
Wikipedia, alfræðiorðabókin á netinu, á undir högg að sækja að mati sérfræðinga en fjöldi þeirra sem skrifa inn á síðuna hefur minnkað um þriðjung frá árinu 2007.

Skilnaður aldarinnar: McDonald's hættir með Heinz
Viðskiptasambandi hamborgarakeðjunnar McDonalds og tómatsósuframleiðandans Heinz er lokið. Keðjan hefur borið tómatsósuna á borð í meira en 40 ár.

Er Phoneblock framtíðin á farsímamarkaði?
Phoneblock er hugmynd að nýjum síma og hefur fengið ótrúleg viðbrögð á samfélagsmiðlum. Símanum er raðað saman líkt og um Legó-kubba sé að ræða.

Hanna lampastand fyrir iPhone
Hönnunarteymi í London hefur nú nýtt sér iPhone til þess að útbúa lampa. Eins og margir eflaust vita er hægt að kaupa app til þess að geta nýtt símann sem vasaljós.

Bandarískir unglingar minna hrifnir af Facebook
Instagram sækir í sig veðrið og þykir nú mikilvægasti samskiptamiðillinn.