Kínverjar ætla að byggja lengstu jarðgöng í heiminum Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2014 14:51 Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. visir/getty Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. Kostnaður við gerð gangnanna verður á bilinu 26 milljarða Bandaríkjadala en frá þessu er greint á vefmiðlinum The Diplomat. Göngin verða 123 kílómetrar að lengd og munu tengja saman borgirnar Dalian og Yantai. Ferðatíminn á milli borganna fer því frá átta klukkustundum niður í 40 mínútur. „Þegar verkefnið hefur verið samþykkt á þinginu getum við hafist handa árið 2015 eða 2016,“ sagði Wang Mengshu, sérfræðingur í gerð jarðgangna ytra en verkefnið hefur verið á borðinu síðan 2012. „Jarðgöng geta reynst hættuleg á jarðskjálftasvæðum og því þarf að huga vel að þeim þáttum,“ sagði Matthías Loftson, sérfræðingur hjá íslensku verkfræðiskrifstofunni Mannvit, í samtali við miðilinn. Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar undirbúa nú gerð á lengstu jarðargöngunum í heiminum. Gert er ráð fyrir því að göngin verði undir Bohai-flóanum og gæti framkvæmd þeirra verið lokið árið 2026. Kostnaður við gerð gangnanna verður á bilinu 26 milljarða Bandaríkjadala en frá þessu er greint á vefmiðlinum The Diplomat. Göngin verða 123 kílómetrar að lengd og munu tengja saman borgirnar Dalian og Yantai. Ferðatíminn á milli borganna fer því frá átta klukkustundum niður í 40 mínútur. „Þegar verkefnið hefur verið samþykkt á þinginu getum við hafist handa árið 2015 eða 2016,“ sagði Wang Mengshu, sérfræðingur í gerð jarðgangna ytra en verkefnið hefur verið á borðinu síðan 2012. „Jarðgöng geta reynst hættuleg á jarðskjálftasvæðum og því þarf að huga vel að þeim þáttum,“ sagði Matthías Loftson, sérfræðingur hjá íslensku verkfræðiskrifstofunni Mannvit, í samtali við miðilinn.
Mest lesið Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent