Twitter tapar 74 milljörðum Samúel Karl Ólason skrifar 5. febrúar 2014 23:25 Höfuðstöðvar Twitter í San Francisco. Vísir/AFP Nordic Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag, einungis þremur mánuðum eftir skráningu þess í kauphöll New York. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tekjur fyrirtækisins jukust þó um 110% prósent á síðasta ári og voru 665 milljónir dala eða, rúmir 77 milljarðar króna. Tekjurnar koma frá auglýsingasölu og gögnum um notkun notenda. Virði hlutabréfa Twitter hríðféllu í verði eftir tilkynninguna, um allt að 12 prósent. Fyrirtækið er nú að reyna að auka þjónustu sína við auglýsendur og einnig þjónustu við notendur. Þeim verður gert kleyft að breyta tímalínu sinni og að senda myndir og taka á móti þeim í beinum skilaboðum. Dregið hefur úr fjölgun Twitternotenda að undanförnu og á síðasta ársfjórðungi var meðaltal neytanda á mánuði 241 milljón. Það er einungis 3,8 prósent aukning frá fyrri ársfjórðungi, en aukningin var tíu prósent í byrjun árs. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Samskiptamiðillinn Twitter tapaði 645 milljónum dala, eða um 74 milljörðum króna, á síðasta ár. Þetta tilkynnti fyrirtækið í dag, einungis þremur mánuðum eftir skráningu þess í kauphöll New York. Frá þessu er sagt á vef BBC. Tekjur fyrirtækisins jukust þó um 110% prósent á síðasta ári og voru 665 milljónir dala eða, rúmir 77 milljarðar króna. Tekjurnar koma frá auglýsingasölu og gögnum um notkun notenda. Virði hlutabréfa Twitter hríðféllu í verði eftir tilkynninguna, um allt að 12 prósent. Fyrirtækið er nú að reyna að auka þjónustu sína við auglýsendur og einnig þjónustu við notendur. Þeim verður gert kleyft að breyta tímalínu sinni og að senda myndir og taka á móti þeim í beinum skilaboðum. Dregið hefur úr fjölgun Twitternotenda að undanförnu og á síðasta ársfjórðungi var meðaltal neytanda á mánuði 241 milljón. Það er einungis 3,8 prósent aukning frá fyrri ársfjórðungi, en aukningin var tíu prósent í byrjun árs.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira