Tónlist

Backstreet Boys koma öllum á óvart með nýju lagi og myndbandi
Bandaríska ofursveitin Backstreet Boys hefur gefið út nýtt lag og myndband við lagið Don't Go Breaking My Heart.

Íslenskir tónlistarmenn vilja vera með í vefþætti Emmsjé Gauta
Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti leggur af stað í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið þann 30.maí.

Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West
Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið.

Logandi stuð í Havarí
Hátíðin Sumar í Havarí byrjar nú í lok maí og stendur yfir fram í lok ágúst. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin formlega. Mikið af tónlist og fjöri er komið á blað, meðal annars verður Hæglætishátíð um verslunarmannahelgina.

Eru álfar danskir menn?
Fólk að misheyra texta í þekktum dægurlögum er klassískur brandari. Hljóðfærahúsið skellti í þráð um þetta á Facebook á dögunum og Lífið ákvað að birta hér á prenti nokkur bestu misskilningsdæmin.

Dóttir Dave Grohl stal senunni með lagi Adele
Feðginin Dave Grohl og Violet Grohl fluttu lagið When We Were Young á góðgerðasamkomu í New York um helgina.

Vill frekar gera plötuna eins og maður
Stefáni Jakobssyni tókst að safna sér fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann ætlar þó að fresta henni til haustsins enda vill hann gera hlutina vel. Eitt sem hann seldi var heimboð í Mývatnssveit og hefur ekki hugmynd hver kemur til hans yfir heila helgi.

Föstudagsplaylisti Volruptus
Raftónlistarmaðurinn og Berlínarbúinn Bjargmundur Ingi, eða Volruptus, á föstudagsplaylistann þessa vikuna.

Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify
Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum.

Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi
Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni.

Föstudagsplaylisti Egils Spegils
Egill Ásgeirsson er með vinsælli plötusnúðum landsins um þessar mundir.

Hildur samdi tvö lög með Loreen
Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist.

Nýtt lag með Írafári eftir þrettán ára hlé
Lagið, sem ber titilinn Þú vilt mig aftur, var frumflutt hjá Ívari Guðmundssyni á Bylgjunni í morgun.

Miðasalan á Guns N' Roses tafðist um nokkrar mínútur
Almenn miðasala á tónleika bandarísku sveitarinnar Guns N' Roses sem fram fara á Laugardalsvelli í júlí tafðist um nokkrar mínútur í morgun.

Hvað er í gangi hjá Kanye West?
Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir.

Ódýrustu miðarnir á 19 þúsund og þeir dýrustu á 50 þúsund
Miðasala á Guns N' Roses hefst þann 1. maí 2018 klukkan tíu fyrir hádegi en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnun tónleikanna.

Föstudagsplaylisti Sólveigar Matthildar
Sólveig Matthildur hefur vakið mikla athygli undanfarið bæði með hljómsveit sinni Kælunni Miklu og fyrir tónlist sem hún hefur gefið út undir eigin nafni. Stígið hinn hinsta dans við föstudagsplaylistann þessa vikuna.

ABBA gefur út nýja tónlist
Poppsveitin ABBA hefur tekið upp nýja tónlist í fyrsta sinn síðan árið 1982.

Hárkollur og nútímadans í nýju myndbandi Jóns Jónssonar
Jón Jónsson hefur gefið út myndband við lag sitt Dance With Your Heart.

Fjölskylda Avicii: Hann gat ekki lifað lengur
Í opnu bréfi sem fjölskylda Avicii sendi frá sér í dag er gefið í skyn að hann hafi fallið fyrir eigin hendi.

Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði
Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember.

Fjármálin verða að vera í lagi til að söngframinn gangi upp
Hrund Ósk Árnadóttur, sópransöngkonu, finnst vanta að ungir listamenn séu meðvitaðir um fjármálin sín. Séu fjármálin ekki í lagi geti það hindrað sköpunarkraftinn.

Frelsandi að gefa út efni ein
Tónlistarkonan SURA hefur komið víða við en gefur í dag út lag í fyrsta skipti ein síns liðs.

Avicii: Tónlistin, áfengið og lífið á bak við tjöldin
Plötusnúðurinn og tónlistamaðurinn Avicii lést á föstudag aðeins 28 ára að aldri.

Föstudagsplaylisti Solveigar Pálsdóttur
Solveig Pálsdóttir Reykjavíkurdóttir og myndlistarkona á föstudagsplaylistann þessa vikuna.

Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní
Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní.

Upphaflega útgáfan af Prince að taka Nothing Compares 2 U fundin
Árið 1984 samdi tónlistarmaðurinn Prince lagið Nothing Compares 2 U og seinna meir gerði söngkonan Sinead O'Connor lagið vinsælt.

Lunkinn ljósmyndari leikstýrði myndbandi Jóa Pé og Króla
Anna Maggý leikstýrði nýju myndbandi við lagið Þráhyggja með Jóa Pé og Króla. Tugþúsundir hafa horft á það á YouTube og fær það góða dóma. Þetta er fyrsta myndbandið sem Anna Maggý leikstýrir.

Emmsjé Gauti, Egill Ólafs og félagar með nýja útgáfu af Sigurjóni Digra
Tónlistarmennirnir Emmsjé Gauti, Hrafnkell Örn og Björn Valur stefna á Íslandstúr og þáttaröð Emmsjé Gauta í sumar.

Hlustaðu á nýju plötuna með JóaPé og Króla
Rappararnir JóiPé og Króli gáfu í gærkvöldi út nýja breiðskífu en hún ber nafnið Afsakið hlé.