Föstudagsplaylisti Hermigervils Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. september 2018 15:21 Sveinbjörn Thorarensen. vísir/aðsend Sveinbjörn Thorarensen sem sumum er kunnugur undir nafninu Hermigervill, hefur leikið á flesta dauðasynþana sjö, og lagaval hans ber þess greinileg merki. Hann er mikill vinnuþjarkur og hefur starfað og túrað með fjölda listamanna, FM Belfast, Berndsen, Retro Stefson og svo mætti lengi telja. Auk þess hefur hann gefið út mikið af tónlist undir Hermigervils-nafninu, þ.á.m 2 heilar plötur af ábreiðum af þekktum íslenskum lögum. Nýlega kom út myndband við lag hans Heat, þar sem eins konar síðhærður Chewbacca dillar sér í hálfhimnesku tölvugrafíkurrými. Sveinbjörn hefur dálæti á hljóðgervlum eins og listamannsnafn hans gefur til kynna en það má líka heyra á lagalistanum, þó að lagavalið sé töluvert myrkara en glaðvær tónlist hans sjálfs gæti gefið til kynna. Listinn einkennist í raun af gallhörðu teknói. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Sveinbjörn Thorarensen sem sumum er kunnugur undir nafninu Hermigervill, hefur leikið á flesta dauðasynþana sjö, og lagaval hans ber þess greinileg merki. Hann er mikill vinnuþjarkur og hefur starfað og túrað með fjölda listamanna, FM Belfast, Berndsen, Retro Stefson og svo mætti lengi telja. Auk þess hefur hann gefið út mikið af tónlist undir Hermigervils-nafninu, þ.á.m 2 heilar plötur af ábreiðum af þekktum íslenskum lögum. Nýlega kom út myndband við lag hans Heat, þar sem eins konar síðhærður Chewbacca dillar sér í hálfhimnesku tölvugrafíkurrými. Sveinbjörn hefur dálæti á hljóðgervlum eins og listamannsnafn hans gefur til kynna en það má líka heyra á lagalistanum, þó að lagavalið sé töluvert myrkara en glaðvær tónlist hans sjálfs gæti gefið til kynna. Listinn einkennist í raun af gallhörðu teknói.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira